Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 44

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 44
40 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 E 51 Hafa brjóstakrabbamein sem eru sýnileg ónæmiskerfinu verri horfur? Ingibjörg Guðmundsdóttir*. Helga M. Ögmundsdóttir^ og Helgi Sigurðsson'. 1 Krabbameinslækningadeild Landspítalans, -Krabbameinsfélag íslands. Það reynist erfitt að spá fyrir um horfur kvenna sem fá brjóstakrabbamein. Stærð æxlis, fjöldi jákvæðra eitla og hormónaviðtakar flokka konur í áhættuhópa. I áratugi hafa menn velt fyrir sér hvort frumur ónæmis- kerfisins geti haldið æxlisfrumum í skefjum. Við unnum að því fyrir nokkrum árum, á rannsóknastofu í sameinda- og frumulíffræði Krabbameinsfélags íslands, að kanna samskipti hvítra blóðkorna og brjóstakrabbameinsfruma í rækt. Safnað hefur verið upplýsingum um afdrif 48 kvenna sem greindust fyrir 2-5 árum síðan. I 15 tilfellum eru til upplýsingar úr tilraunum um áhrif hvítra blóðkorn á vaxtarhraða æxlisfrumnanna. I öllum lilfellum er þekkt tjáning vefjaflokkasameinda og flokkuðum við æxlin eftir tjáningu þeirra í þrjá flokka: æxli með mikla, breytilega og litla sem enga tjáningu. Horfur reyndust verri og eitlamcinvörp við greiningu fleiri í þeim sem höfðu breytilega tjáningu. I tilraunaglösum uxu æxlisfrumur hraðar í návist hvítra blóðkorna ef þær fyrrnefndu tjáðu vefjaflokkasameindir. Nú er á döfinni að kanna afdrif rúmlega 200 kvenna sem greindust með brjóstakrabbamein á árabilinu 1981-1984. Tilgangurinn er aö kanna hvort breytileg tjáning vefjaflokkasemeinda innan æxlis er mælikvarði á verri horfur. TJÁNING CD46 OG CD59 í F 52 KIRTILFRUMUÞEKJU í BRJÓSTA- OG RISTILKRABBAMEINI Leifur Þorsteinsson '), Paulin M Harrington og Peter M Johnson Rannsóknastofnun í ónæmisfræði og Vefjasýnabankinn Háskólinn í Liverpool P.O. Box 147 Liverpool L69 3BX, England. Einn aöalþáttur á vessahlið ónæmiskerfisins er komplementkerfið. Til að halda þessu kerfi í skefjum hefur líkaminn valið þá leiö að flestar frumugerðir hafa utan á sér viötaka sem geta gert komplement kerfið óvirkt. Meðal þessara viðtaka eru l),anembrane cofactor protein" MCP = CD46.Það bindur C3b/C4b og veldur því ásamt factor I að komplement ræsing stöðvast.2) „membrane inhibitor of reactive lysis“ MIRL =CD59. Þetta prótein hindrar tengingu C9 við C5b-8 fléttuna (2). Rannsóknir á hvítblæði hafa leitt í Ijós að þétmi MCP á frumunum er allt að áttföld miðað við heilbrigðar frumur. Lttið er vitað um þessa viðtaka í föstum æxlum. Bæði þessi prótein eru tjáð í miklu magni í syncytiotropho- blöstum í legkökunni í móðurlífinu. Hugsanlegt er þvt að sambærilegir ferlar (mekanismar) séu í gangi við krabba- meinsvöxt og við fósturþroskun í móðurlífi.Rannsóknir á þessum viðtökum á krabbafrumum (btjóst, ristill) gætu lein tíl aukins skilnings á eðli krabbameina. Efniviöurinn samanstóð af: 1) 45 vefjasýnum úr brjósti, 31 „ductal cell carcinoma", níu „fibroadenoma" og fimm sýnum úr vef án krabbafrumuíferðar, 2) 23 sýnum úr ristli, 14 „adenocarcinoma" og níu sýnum úr heilbrigöum vef. Gerð var ónæmislitun á vefjasneiðum með mótefnum gegn eftírfarandi antigenum CD46, CD59, MHC flokkur I og II. Niðurstöðumar sýndu að CD46 er tjáð í kirtilfrumu- þekju í öllum gerðum vefs úr brjósti þó sterkast í „fibroadenoma". Tjáning CD59 var mjög svipuð og tjáning CD46 í „fibroadenoma" en í kirtilfrumuþekju „ductal cell carcinoma" og í heilbrigðum vef var tjáning CD59 hinsvegar ívið veikari heldur en tjáning CD46. MHC flokkur I og II var tjáð í flestum heilbrigðu bijósta og „fibroadenoma" sýnunum. Þetta var hins vegar ekki raunin fyrir ,4uctal cell carcinoma" þar sem öfugt samband var milli tjáningar MHC antigena og tjáningar CD46 og CD59. M.ö.o. væri tjáning CD46 og CD59 sterk var tjáning MHC antigena veik. I 14 „adenocarcinoma" sýnum úrristli voru CD46 og CD59 greinilega tjáð, andstætt við heilbrigðan ristilvef. Tjáning MHC antigena var svipuð og í sambærilegum brjóstavef. Þ.e. væri tjáning CD46 og CD59 sterk var tjáning MHC bæöi flokkur I og II veik. Engin tengsl reyndust vera á milli stigunnar krabbameina og tjáningar þeirra antigena sem sýnin voru lituð fyrir. Tjáning þessara komplementstjórnunar próteina er sérstaklega sterk í syncytiotrophoblöstum í legkökunni Mjög sennilegt er að þeir hafi vemdandi hlutverk.Okkar niðurstöður benda því til að sambærilegir ferlar geti varið krabbameinsvöxt gegn ónæmishöfnun. •) Núverandi heimilisfang: Blóðbankinn, erfðafræði- deild Landspítalinn Reykjavík. 2) Hourcade D, Holers VM, & Atkinson JP. (1989) The regulators of complement activation (RCA) gene cluster. [Review] Adv Immunol 45: 381-416.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.