Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 57

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 51 aðeins gert hjá litlum hópi sjúklinganna. 13 sjúklinganna reyndust með adenocarcinoma en 1 sjúklingur var með carcinoid æxli. Reyndist 1 sjúklingur með æxli í proximal hluta gallganga, 2 sjúklinganna voru með æxli í miðhluta gallganganna, en langflestir reyndust með æxli í distal hluta, þ.e. við caput pancreas og ampulla vateri eða 11 sjúklinganna. Flestir sjúklinganna voru teknir til aðgerðar, 1 sjúklingur fékk enga meðferð sökum aldurs. 13 sjúklingar fóru þannig i aðgerð og 9 þeirra til meðferðar en líknandi aðgerð var gerð hjá 4 þeirra og 2 sjúklingar voru geislaðir. Enginn þeirra fékk cytostatica. Whipple- aðgerð var gerð hjá 7 sjúklinganna. Hjá 1 var gert brottnám á æxli í choledochus og hjá öðrum brottnám á æxli í ductus hepaticus. 1 sjúklingur dó eftir Whipple- aðgerð. Allir þessir sjúklingar eru dánir nema 1 (>5 ár) og var líftími stuttur, eða að meðaltali 1 ár og rúmir 2 mánuðir. KRABBAMEIN í GALLGÖNGUM Á 1984-1993 Á LSP. AFTURSÝN FARALDSFRÆÐILEG RANNSÓKN Ragnhildur Steinbach. Bjami Agnarsson, Jónas Magnússon, Landspitalanum. Þessi æxli eru mikilvæg að því leyti að þau valda mjög slæmum einkennum en eru yfirleitt mjög hægt vaxandi. Tilgangur þessarar rannsóknar var að Bera grein fyrir fjölda og eðli sjúklinga með krabbamein í gallgöngum sem valda stíflum. Athugaðar voru sjúkraskýrslur sjúklinga sem lögðust inn á Landspítalann frá 01.01.1984 til ársloka 1993 með greininguna krabbamein í gallgöngum. Reyndust þetta 15 sjúkl. Hjá 1 þeirra vantaði nákvæma vefjagreiningu og hann því ekki tekinn með. 14 sjúklingar vom þannig með staðfesta greiningu. Meðalaldur þessara sjúklinga var 71 ár, sá elsti var 87 ára, sá yngsti 56 ára. Allir sjúklingamir greindust vegna einkenna sem leiddu til áframhaldandi rannsókna. Flestir þessara sjúklinga vom með einkenni stíflugulu en aðeins 1 sjúklingur hafði einkenni um megmn og lystarleysi eingöngu. Meðaltímalengd einkenna var vinnig mjög stutt, rúmar 2 vikur. Gerð var ómskoðun hjá öllum sjúklingunum en tölvusneiðmynd ekki nema hjá 2 og gaf það ekki neinar sérstakar viðbótarupplýsingar í þeim tilfellum. ERCP var einnig Krabbamein í gallgöngum er ekki mjög algengt og þetta eru tiltölulega fáir sjúklingar. Sjúklingar vom með áberandi stutta sögu um einkenni fyrir greiningu. Helsta aðgerðin við krabbamein distalt í gallgöngum er Whipple-aðgerð og í þessu efni eru ekki nema 3 sjúklingar með staðsetningu æxlisins meira proximalt. Líftími eftir aðgerð er mjög stuttur. tolvusneiðmyndir af höfði barna á LANDSPÍTALA 1983-1988. URTAKSKÖNNUN. Anna Björg Halldórydóttir*. Pétur Lúðvígsson**, Roben Kaatee* og Ásmundur Brekkan*. Röntgendeild Landspítalans* og Bamaspítali Hringsins** Tilgangur rannsóknarinnar var þríþættur. 1) Að afla opplýsinga um tilvísunarleiðir barna 0-16 ára sem komu Ol tölvusneiðmyndatöku af höfði fyrstu 6 árin sem tölvusneiðmyndatæki Landspítalans var í notkun, 2) að sundurgreina sjúklingahópinn m.t.t. aldurs, kyns, búsetu, (tlefnis rannsóknar og niðurstöðu og 3) að finna hlutfall jákvæðra röntgreininga eftir ábendingum og í heild. Með hjálp rölvubókhalds Röntgendeildar Landspítalans voru fiuidin öll börn á aldrinum 0-16 ára, sem komið höfðu til tölvusneiðmyndunar af höfði á Landspítalann á tímabilinu h'á 1. jan. 1983 til 31. des. 1988. Úr þeim hópi voru svo valin þau börn sem fædd voru fyrstu 10 daga hvers ttlmanaksmánaðar, en það var viðfangshópur fannsóknarinnar. Röntgenbeiðnir viðfangshópsins voru ootaðar sem upplýsingagrunnur, en samtals var safnað 12 atriðum um hverja rannsókn eftir fyrirfram gerðum lista. Allar myndir voru endurskoðaðar af einu okkar (ABH) án vttneskju um klínískar ábendingar og fyrri niðurstöður og i'öntgengreiningar færðar til samræmis við greiningalista i'annsóknarinnar. Allar upplýsingar voru síðan færðar á tölvuforritið FileMakerPro þar sem úrvinnsla fór fram. Alls voru framkvæmdar 1538 tölvusneiðmyndarannsóknir a höfði í þessum aldurshópi á timabilinu, en í Wðfangshópnum voru 531 rannsókn (29%). Flest hamanna lágu á barnadeildum þegar rannsóknin var gerð en bráðarannsóknir voru 15% allra rannsóknanna. E 74 Drengir vom 57% bamanna. Stærsti einstaki árgangurinn var börn á 1. ári (14%) og rúmlega helmingur barnanna var búsettur á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Algengustu tilefni voru krampar og/eða flogaveiki 31%, encephalopathia chronica (þ.á.m. retardatio mentis og misþroski) 19%, höfuðverkur 13% og CP 11%. Algengustu breytingar voru staðbundið vefjatap 25%, ástand eftir aðgerð 21% og hydrocephalus 17%, en í heild greindust sjúklegar breytingar í 39% rannsóknanna. Vegna þess hvernig viðfangshópurinn var valinn má ætla að niðurstöður gefi góða mynd af heildarhópi þeina barna sem vísað var til tölvusneiðmyndunar af höfði á tímabilinu. Hlutfall jákvæðra rannsókna er svipað og í sambærilegum erlendum rannsóknum en að öðru jöfnu má líta slíkt hlutfall sem mælikvarða á "gæði" ábendinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.