Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 58

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 58
52 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 PHENYLKETONÚRIA Á ÍSLANDI Atli Dagbjartsson*, Þorvaldur Veigar GuOmundsson**, Flemming Guttler***, Siguröur Þorgrímsson*, Stefán J. Hreiöarsson****, Víkingur H. Arnórsson*. Frá Barnaspítala Hringsins*og Rannsóknardeild** Landspítala, Reykjavík, J.F.Kennedy Instituttet Kaupmannahöfn*** og Greiningarstöö ríkisins, Kópavogi****. Phenylketonúria er arfgengur efnaskiptasjúkdómur vegna skorts á virkni phenylalaninhydroxilasa.Hann veldur alvarlegi þroskaskeröingu, en örugg meÖferÖ með phenylalaninsnauðu fæði er möguleg. Því er gerð kembileit að sjúkdómnum í blóði allra nýfasddra barna. Hér á landi byrjaði slík kembileit með þunnlagschromatografíu á blóðdropa frá nýfæddum árið 1972. Frá upphafi hafa fundist 15 einstaklingar með þennan sjúkdóm hér á landi, þar af sjö síðan kembileitin byrjaði og hafa þeir allir þroskast eðlilega. Aðeins tveir af hinum átta, sem feeddir eru á U'mabilinu 1947 - 1967 eru eðlilegir. Allir sem fæddir voru eftir 1972 komu til meðferðar fyrir eða um eins mánaðar aldur.Hinir voru meira en tveggja ára þegar þeir fundust, nema einn sem byrjaði meðferð fjögurra mánaða gamall. Sá er eðlilegur. DNA arfgerð (genotypa) hefir verið skilgreind hjá öllu þessu fólki. Mútationin Tdel377fs kemur fyrir hjá 11 þeirra. Þessi mútation er íslensk og fyrirfinnst ekki annars staðar. Mútationin IVS12ntl, sem algengust er í Noregi, finnst aðeins hjá einum og algengasta mútationin á írlandi, R408W, kemur sömuleiðis einungis einu sinni fram í íslenska fólkinu. Reynslan af fslensku phenylketonúríusjúklingunum sýnir glögglega að viðeigandi fæðismeðferð skilar góðum árangri ef hún hefst á fyrstu vikum lífsins. Til að svo megi verða er kembileitin nauðsynleg. Samkvæmt rannsókn á arfgerð phenylketonúríu sjúklinga hér á landi og erlendis má leiða líkum að því að mútationin, sem algengust er á íslandi, hafí orðið til meðal þjóðarinnar eftir landnám. Hlutfallsleg tíðni annarra mútationa virðist endurspegla arfgerð landnemanna. c 7C HJARTASJÚKDÓMAR HJÁ BÖRNUM MEÐ c DOWN SYNDROME FÆDDUM Á ÍSLANDI 1974 - 1993. Sigurjón Halldórsson og Hróömar Helgason og Jóhann Heiðar Jóhannsson Barnaspítali Hringsins, Landspítalinn. Meðfæddir hjartagallar eru mjög algengir meðal sjúklinga með Down syndrome. Stór hluti hjartagailanna er alvarlegur og hafa, ómeðhöndlaðir, mikil áhrif á lífshorfur. Lengi vel þótti ekki þjóðhagslega hagkvæmt að meðhöndla hjartasjúkdóma hjá þessum sjúklingahópi og það er ekki fyrr en síðustu tíu árin að framkvæmdar hafa verið opnar hjartaaðgerðir á bömum með litningagalla. Tilgandur rannsóknarinnar er að ákvarða tíðni og dreifingu meðfæddra hjartasjúkdóma hjá bömum með Down sy. og meta árangur hjartaaðgerða. Gerð var leit að öllum Down sy. einstaklingum fæddum 1974 - 1993 á Landspítala, Landakotsspítala, Fjórðungs-sjúkrahúsinu á Akureyri og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins í Kópavogi. Þá var leitað í krufningaskýrslum frá tímabilinu. Allar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám. A tímabilinu fæddust 92 böm með Down sy. Tíðni Down sy. á íslandi 1974 - 1993 reyndist vera 1,06 fyrir hver 1000 lifandi fædd böm. Þar af voru 61 drengur og 31 stúlka, drendir/stúlkur = 1,97/1. 46 sjúklingar höfðu hjartasjúkdóm. Þar af vom 31 (67%) með alvarlegan hjartasjúkdóm. Common Atrioventriculer Canal Defect (CAVC) var algengastur hjartagalla og greindist hjá 16 sjúklingum (35% hjartagalla) en op á milli sleggla (VSD) greindist hjá 12 sjúkl. og op á milli hólfa (ASD) höfðu 9 sjúklingar. Áf 46 sjúkl. með hj.galla fóru 19 sjúkl. í aðgerð; fjórir fæddir '74 - '83 en 15 fæddir '84 - '93. Þá kom í Ijós að hjartagallar greinast nú mun fyrr en áður. '74 - '83 greindust 20% hj.galla á fyrstu vikunni en '84 - '93 greindust 70% þeirra á sama tíma. Af92 Down sy. sjúklingum eru 13 látnir (14,1%). Tíu sjúkl. voru fæddir 1974 - 1983 en þrírsíðar. Níu sjúkl. dóu vegna hjartasjúkdóms en átta af þeim fóm ekki í aðgerð. Tíðni Down sy. og hjartagalla í þeim sjúklingahópi virðist því vera svipuð hér og í hinum Vestræna heimi, þar sem CAVC, VSD og ASD em algengaslir. Siðustu árin hefur dánartíðni stórlega minnkað um leið og hjartaaðgerðum hefur fjölgað mikið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.