Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 61

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 55 E 81 eftirrannsóknir á andlitsskörð- LM. (Fyrsta skýrsla) Arni Björnsson. Frá lýta- og handlækningadeild Landspítalans og Barnaspítala Hringsins. Kannaðar hafa verið sjúkraskrár 433 sjúklinga weð andlitsskörð, sem legið hafa á Landspítalanum frá upphafi. Sjúklingarnir hafa verið flokkaðir í 3 aðalflokka skv. I.C.D. og hver flokkur síðan eftir alþjóðlegum staðli um skörð (Kernahan. et al ). Sjúklingar fæddir á úrunum 1955-1985 eru skoðaðir sérstaklega en þeir eru 312 talsins. Sérstök sjúkraskrá hefur verið gerð fyrir hvern þessara sjúklinga. í sjúkraskrána eru, auk mynda, skráðar allar almennar upplýsingar, ættartengsl við aðra skarðssjúklinga, aðrir meðfæddir sjúkdómar og sjúkdómar tengdir skörðum. Þá eru skráðar allar aðgcrðir er varða skörðin, fylgikvillar við þær aðgerðir, svo og öll stoðmeðferð. Þessar upplýsingar eru settar inn 1 Access gagnagrunn. I erindinu verður gerð grein fyrir flokkun sjúklinganna og meðferð og því hvernig meðferðin hefur hreyst í áranna rás. Annar þáttur þessarar rannsóknar er að meta arangur meðferðarinnar en höf vinnur að því ásamt öðrum að hanna aðferð byggða á tölvutækni til þess. ERU TENGSL MILLI HÚÐHITA OG “OTNLANGABÓLGU? SPÁGILDI HEFÐ- “UNDINNA RANNSÓKNA. Valgerður Rúnarsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Jónas Magnússon. Handlækningadeild Landspítalans. Læknadeild HÍ. Botnlangabólga er algeng en ekki einföld í greiningu. Hvorki eru til næmar né sértækar rannsóknir, sem taka fram sögu og skoðun við greiningu sjukdómsins. Tilgangur rannsóknarinnar var; í fyrsta lagi athuga fylgni húðhita yfir botnlangastað við hotnlangabólgu, í öðru lagi að athuga næmi og spágildi aefðbundinna rannsókna við botnlangabólgu. Framsæ rannsókn var gerð af aðstoðarlæknum handlæknisdeildar á Bmt. Mældur var húðhiti yfir McBurney punkti og samsvarandi stað vinstra megin hjá jjo sjúklingum sem voru grunaðir um bráða oomlangabólgu. Skoðað var hvort >0,5°C hærri hiti yfir McBurney punkti hefði fylgni við sjúkdóminn í þeirri v°n að mælingin væri nothæf til greiningar. . .. Alls voru 36 sjúklingar húðhitamældir, 22 þeirra oófðu botnlangabólgu, 14 ekki, en 27 fóru í aðgerð. Sex a* 36 sjúklingum (16,7%) reyndust vera >0,5°C heitari yiir McBurney en aðeins 2 þeirra með botnlangabólgu (9%, 2/22). Fjórir sjúklinganna höfðu hitamun án otnlangabólgu (28,6%, 4/14). Þessar niðurstöður sýna að ekkert gagn er af húðhitamælingum af þessu tagi við 8reininguna. Tíðni annarra þátta hjá sjúklingunum var einnig skoðuð. Þá bættust við 12 sjúklingar þ.e. alls 48 sjuklingar, 34 með botnlangabólgu og 14 ekki. E 82 Með líkamshita >38°C voru 32,3% (11/34) af þeim með botnlangabólgu en 7,1% (1/14) hinna. 85,3% (29/34) höfðu hækkun á hvítum blóðkornum miðað við 14,3% (2/14) hinna. Vinstri hneigð (>12% stafir) höfðu staðfest 27,8% (5/18) þeirra sem höfðu sjúkdóminn en enginn hinna (0/11). Hækkað sökk höfðu 24,2% (8/33) en 7,1% (1/14) hinna. Hækkað CRP höfðu 40% beggja hópa (8/20 og 4/10). Eftir skoðun og sögu höfðu 97% (33/34) eymsli í hæ. fossa miðað við 75% (9/12) hinna. 32,3% (10/31) þeirra með botnlangabólgu höfðu eymsli rectalt til hæ. en 75% (9/12) hinna. Ógleði eða uppköst höfðu 73,5% (25/34) þeirra með sjúkdóminn en 64,3% (9/14) hinna. 6,1% (2/33) höfðu niðurgang miðað við 7,1% (1/14) þeirra sem ekki höfðu bólginn botnlanga. Af þessu sést að af ofangreindum breytum sem litið er til þegar meta á líkur á bráðri botnlangabólgu er engin ein nógu næm eða sértæk til að kallast nothæf. Það er því fátt eitt sem hægt er að halla sér að varðandi greiningu og því líklegt að langt og gott "klíniskt nef' sé mikilvægt nú sem endranær.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.