Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 66

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 66
60 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 MEÐGANGA OG FÆÐING TVÍBURA EFTIR F Q1 EÐLILEGA OG GLASAÞUNGUN Á ÍSLANDI OG í SKOTLANDI. Þórhallur Agústsson1, Reynir Tómas Geirsson2, Gary Mires3, Háskóli íslands1'2, Kvennadeild Landspítalans, Reykjavík2, Ninewells Hospital, Dundee, Skodand3. Meðganga og fæðing fjölbura er mun áhættumeiri en þegar um einburameðgöngu er að ræða. Með tilkomu glasaftjóvgunar hefur u'ðni fjölburameðgangna breyst og þar með einnig aldursskipting mæðra og aðrir þættir sem geta haft áhrif á burðarmálsdauða. Athugað var hvort munur væri á meðhöndlun og útkomu tvíburameðgangna og fæðinga eftir því hvort þungunin var eftir glasaftjóvgun eða ekki, á fslandi og Tayside, Skodandi. Afturskyggn rannsókn var gerð á, öllum tvíburaþungunum fra 16 vikna meðgönguíengd á íslandi á tímabilinu 01.01/90 - 31.12/93 og í Tayside héraði Skotlandi. Þunganir voru flokkaðar í glasa- og sjálfkomnar. Aldur og hæð mæðra, fjöldi léttbura (< 2500g), fæðingarleið og dvöl á vökudeild voru borin saman með kí - kvaðrat og t - prófum, eftir tilkomu þungana og á milli landanna. Burðarmálsdauði var skilgreindtu' á tvennan hátt (hefðbundið/útvíkkað). Á íslandi voru 254 tvíburafæðingar og 268 í Tayside; þar af 20.5% á fslandi og 6.3% í Tayside vegna glasafrjóvgunar (p < 0.001). íslensku konumar voru eldri, hærri og gengu lengur með tvíburana. Eðlileg fæðing var marktækt oftar á fslandi en inngrip í fæðingu algengari í Tayside. Ekki var munur á heildarfjölda valinna keisaraskurða (15%), en í skoska glasafrjóvgunarhópunum voru valdir keisaraskurðir marktækt oftar gerðir (35.3%) en þeim náttúrulega (11.2%) (0.01 > p > 0.001). Einnig voru bráða keisaraskurðir algengari í skoska glasaftjóvgunar hópnum (59.1%) bæði miðað við skoska náttúrlega hópinn (26.7%) (p < 0.001) og íslenska glasafrjóvgunar hópinn (17.5%) (p < 0.001). Meðal íslensku bamanna voru marktækt fleiri léttburar meðal glasabama. íslensku tvíburamir voru miðað við skoska þyngri og léttburar vom færri (p < 0.001). Fleiri skoskir tvíburar vora lagðir inn á vökudeild (0.02 > p > 0.01) og dvöldu þeir þar einnig lengur (p < 0.001). Ekki var munur á burðarmálsdauða milli landanna. Tvíburafæðingar voru algengari á íslandi vegna hærri tíðni tvíbura eftir glasafrjóvgun. Tilhneiging var meiri í Skotlandi dl að grípa inn í fæðingu, sérstaklega í glasafrjóvgunarhópnum. Á íslandi vora bömin þyngri, sem að hluta tengist meiri líkamshæð íslenskra kvenna. I íslenska hópnum voru glasaböm oftar léttburar en sjálfkomnu bömin, er það var óháð meðgöngulengd og reykingum á meðgöngu. Ef burðarmálsdauði var talinn efdr útvíkkaðri skilgreiningu, fékkst betri mynd af þungun þar sem böm lifa ekki. r- QO VINNA OG VINNUFORFÖLL í MEÐGÖNGU. t Elísabet A. Helgadóttir, Linda B. Heigadóttir og Reynir Tómas Geirsson, Kvennadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Fram tíl þessa hafa ekki verið til upplýsingar um í hve miklum mæli konur vinna í meðgöngu á íslandi eða hversvegna og hvenær konur þær hætta vinnu. Erlendar athuganir hafa bent tíl þess að vinna í meðgöngu geti haft áhrif á meðgöngulengd og fæðingarþyngd bama þeirra, en ekki er vitað hvon slíkur munur væri fynr hendi hér. í óvöldum hópi 407 sængurkvenna á Landsspítalanum í september og nóvember 1993 voru þessi atriði könnuð. Upplýsingar um fæðingarffæðileg atriði og störf, starfslok og launa- eða bótagreiðslur dl kvennanna vora fengnar úr fæðingartilkynningum og með stuttu viötali við hvetja konu þar sem stuöst var við staðlaðar spumingar. Meinhluti kvenna (347) var í vinnu á meðgöngu (85 %). Af þeim hættu 304 (87.6 %) vinnu að meðaitali 65.3 dögum fyrir fæðingu. Konur sem veikust í meðgöngunni hættu ekki fytT en aðrar. Flestar hættu vegna veikinda (59.2%) en hluti nýtti sér sumarleyfi (12.7%), þó einungis ef lok meðgöngunnar féll inn í sumarleyfístíma. Marktækt fleiri konur hættu vinnu vegna veikinda ef þær fæddu í nóvember (67.9%), miðað við þær sem fasddu 1' september (50.6 %) (p<0.002). Fjölbyijur með tvö eða fleiri böm hættu síður vinnu. Meðgöngulengd kvenna sem hættu ekki vinnu fyrir lok meðgöngunnar var marktækt styttri (274.8 dagar) en hinna (280.1 dagar). Konur sem unnu erfiðisvinnu þurftu oftar að hætta vinnu og fæddu marktækt léttari böm en þær sem unnu ekki eða unnu léttari störf (p=0.0003). Flestar konur virðast vinna í meðgöngu, hvon sem þær eiga böm fyrir eða ekki. Meirihlutí útívinnandi kvennt verður að hætta vinnu að meðaltali tveim mánuðum fyrit lok meðgöngu og jafnvel mun fyrr. Þetta er ýmist vegna veikinda en aðrar eru í launalausu leyft eða nýta sér sumarleyfi sitt til hvfldar fyrir fæðinguna. Ein af hveijum sex nýtur tryggingabóta í einhveiju formi fyrir fæðingu. Erfiðari vinnu fylgir tilhneiging til að eignast féttari böm og fæða fyrr hér sem annarsstaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.