Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 67

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 61 E Símaviðtalsmeðferð til að draga úr vanlíðan niaeðra með erfið ungbörn. Marga Thome, Námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla Islands; Dr. Beth Alder, Queen Margaret College, Edinborg, Skodandi. Tilgangur rannsóknar var að kanna gagnsemi símaviðtalsmeðferðar tíl að draga úr vanlíðan mæðra og til að hafa áhrif á skynjun þeirra varðandi erfiðleika ungbams. Upplýsingar til mæðra í meðferðarhópnum voru miðaðar við skynjun þeirra á vandamáli bamsins frekar en á hlutlægum athugunum. Erfiðleikar ungbama vom svefnvandamál, grátur, væl og erfiðleikar við að matast og melta Vanlíðan mæöra var slalgreind út frá hlutverkastreitu sem foreldri, þunglyndis- og kvíðaeinkennum, þreym og fylgikvillum hennar. Vanlíðan mæðra var skoðuð sem sálfélagslegt viðbragð við erfiðleikum ungbams, svo og oðrum erfiðleikum í lífinu. Urtak 78 mæðra var valið úr þýði íslenskra mæðra með 2ja- 3ja mánaða gömul ungböm. Viðmiðanir við val á úrtaki voru: a) stígafjöldi mæðranna á EPDS-kvarðanum >12 (Cox o.fl. 1987); b) stígafjöldi þeirra á streitukvarða foreldra, styttri útgáfu 2:75 (Parental Stress Index: Short Form = PSI/SF, Abidin 1989) c) erfið hegðun ungbamanna (svefn, grátur, væl, matarvandamál). Konunum var skipt í meðferðar- og samanburðarhóp. Tilviljunarkennd raðbundin aðferð var nomð við flokkun í hópa. Fjöldi símtala var frá einu til fimm og var hann miðaður við þarfir hverrar konu. Niðurstöður fengnar með fjölbreymdreifigreinigu gefa til kynna áhrif af meðferðinni á þreytu og fylgikvilla hennar, þunglyndiseinkenni og á hlutverkastreitu sem foreldri. Marktæk minnkun varð á sumum álagseinkennum í báðum hópum eftir því sem lengra leið. Minnkun vanlíðunar með tímanum er túlkuð sem sálfélagsleg aðlögun mæðra eftir bamsburð. Ályktað er að meðferðin hafi haft önnur áhrif á bata en tíminn, en tíminn hafði áhrif á fleiri þætti vanlfðunar en meðferðin. Niðurstöðurnar styðja hluta af tilgátum um að símaviðtalsmeðferð sé gagnleg til aö draga úr vanlíðan mæðra með erfið ungböm. Hún er ódýr, aðgengileg fyrir flestar mæður á landinu og hefur enga fylgikvilla í för með sér. Heilbrigðisþjónusta fyrir íslenskar konur, sem upplifa mikla vanlíðan fyrstu 6 mánuöina eftir barnsburð: Brýn þörf á úrræöum. Marga Thome, Námsbraut í hjúkrunarffæði við Háskóla Jslands; Dr. Beth Alder, Queen Margaret College, Ldinborg, Skotlandi. I sfmameðferð, sem var veitt íslenskum konum sem leið úla eftir bamsburð og áttu erfið ungböm, voru 37 konur utilokaðar frá meðferðinni vegna of mikilla þunglyndiseinkenna á Ædinburgh Postnatal Depression Scale“ (Veggspjald). Konurnar voru valdar úr Pjóðskrárúrtakd aúra íslenskra kvenna, sem áttu ungbam á lífi tveim mánuðum eftir fæðingu mánuðina október til uesember 1992. Sömu upplýsingar vom fengnar frá þeim ótíum með símaviðtölum. Auk þess var konunum gert kleift að tjá sig eftir eigin þörfum. Upplýsingar vom skráðar á njeðan viðtalið áttí sér stað og síðan var það flokkað niður efiir efnisþræði í tölvufomtínu ,Eile Force“. Eftirfarandi cfnisþráðum er lýst: 1) Réttmæti mælingar á vanlíðan, 2) “teytíngar á líöan, 3) Ástæður vanlíðunar, 4) Hjálp fengin W fólki, 5) Leiöir til að lifa með vanlíðan. Meginniðurstöður vom að allar konumar staðfestu upplifun 4 mikilli vanlíðun. Flestum (N 18) leið jafn illa mörgum Vlkum seinna, einni haföi versnað, átta fundu fyrir smávægilegum bata og níu töldu sig finna fyrir talsverðum bata. Algengustu ástæöur fyrir vanlíðan eftir fæðingu vom a° mati kvenna eftirfarandi: þunglyndissaga, alvarlegir ^mskiptaerfiöleikar, heilsufarsvandamál og erfið ungböm. Reiri ástæður sem em síður algengar vom einnig nefndar. bextán konur töldu sig hafa fengið hjálp frá öðm fólki vegna vanlíðunar sinnar og var heilbrigðisstarfsfólk í E helmingi tilfella nefnt. Nítján sögðust ekki hafa fengið neina hjálp á heilsugæslustöð sinni eða ekki leitað eftir henni. Hins vegar töldu 19 konur að þær hefðu sjálfar fundið sér leið til að lifa við ástandið, níu vildu þiggja meiri hjálp ef hún væri fyrir hendi og átta tníðu á tímann sem lækni og ætluðu ekki aö leita eftir meiri hjálp. Niðurstöðumar hljóta að vekja heilbrigðisstéttir til umhugsunar um hlutverk sitt gagnvart þessum hópi skjólstæðinga, er leið mjög illa eftir fæðingu. Af ofangreindum tölum má áætla að daglega mundi g-einast ein kona með alvarlega vanlíðan eftir fæðingu á Islandi, ef markvisst væri staöiö að greiningu. Á árinu 1993 fékk eingöngu fjórða hver kona hjálp frá heilbrigðisstéttum vegna mikillar vanLfðunar eftir fæðingu. Helmingur þeirra fékk enga hjálp á heilsugæslustöð sinni, sem var næst þeim, eða sótti ekki eftir henni þar, þrátt fyrir tíð samskipti við starfsfólk stöðvarinnar á fyrstu mánuðum eftir fæöingu. Mæður, sem lcið mjög illa eftir fæðingu, virtust þurfa á meiri eða á annars konar heilsugæslu að halda en þær fengu. Auk þess virtust þær þurfa á margvíslegri aðstoð frá öðrum stéttum og aöilum að halda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.