Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 74

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 74
66 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 SÝKINGAR MEÐAL BARNA Á ÍSLANDI SEM E 103 MEÐHÖNDLAÐAR ERU MEÐ SÝKLALYFJUM Vilhjálmur A. Arason (l,2), Jóhann Á Sigurðsson (2), Sigurður Guðmundsson (3). (I) Slysa- og sjúkravakt Bsp., (2) Heimilislæknisfræði HÍ , (3) Lyfjadeild Lsp. Efri loftvegasýkingar barna eru algengar og er oftast um að ræða veirusýkingar Stundum er grunur um bakteriusýkingu og þá gjaman meðhöndlað með sýklalyfi. Lítið er vitað um tiðni bakteriusýkinga i efri loftvegum bama Eymabólga er þekkt vandamál i greiningu sem oft er meðhöndluð með sýklalyfi. Sýklalyfjanotkun islenskra barna er meiri en á hinum Norðurlöndunum Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi og nýgengi sýklalyfjameðferða og ástæður, fýrir mismunandi aldur og búsetu svo og til samanburðar við önnur lönd. Á tímabilinu okt.1992 - nóv. 1993 voru valin frisk böm í leikskólum og í ungbarnaeftirliti svo og böm sem leitað var með til læknis vegna efri loftvegasýkinga á aldrinum l-6 ára. Úr sjúkraskrám og með spurningalistum til foreldra var athugaður fjöldi og ástæður sýklalyfjameðferða síðustu I2 mánuði. Valdir vom 5 staðir á landinu Alls völdust 832 börn í rannsóknina sem var um 20% bama sem búsett vom á svæðunum á aldrinum l -6 ára. Börn valin í leikskóla vom 491, böm í ungbarnaskoðun, 112 og böm með efri loffvegasýkingu 229. 62% barnanna höfðu fengið sýklalyfjameðferð á árinu 65% meðferðanna var vegna eyrnabólgu, 17% vegna hálsbólgu, 8% vegna berkjubólgu, 3% vegna lungnabólgu, 1% vegna skútabólgu og 1% vegna óljósra loftvegasýkinga (kvef). Fimm prósent meðferða var vegna annara ástæðna (húðsýkingar og þvagfærasýkingar) Fyrirbyggjandi sýklalyfjameðferð (meðferð > 3 vikur samfellt) fengu 4% barnanna, þar af 69% vegna endurtekinna eymabólgna og 31% vegna þvagfærasýkinga. Meðferðarfjöldi (nýgengi) var frá 2.5 meðf/barn/ár hjá 1 árs gömlum bömum niður í 1.0 meðf./barn /ár hjá 6 ára gömlum börnum. Algengi sýklalyfjameðferðar var einnig aldursháð, hæst hjá yngstu börnunum, 08 meðf/ár/bam en 0.5 hjá þeim elstu. Munur var á meðferðarfjölda i sama aldurshóp milli staða eða 2.9 meðf./bam/ár fýrir börn yngri en 2 ára og 2 7 fýrir 2-6 ára þar sem notkunin var mest. Þar sem notkunin var minnst var hún 1.5 og 1.2 meðf/barn/ár Meðferðarfjöldi meðal leikskólabama var 1 1-1.7 meðfÆam/ár. Nýgengi eymabólgu meðal leikskólabarna var einnig mismunandi milli staða eða 0 6-1 lÆarn/ár en algengi 0.4-0.5 /barn /ár. Tiðni sýkinga meðal bama sem meðhöndlaðar em með sýklalyfjum er há á Islandi. Aðallega er um að ræða eymabólgur og er tíðnin aldursháð Um helmingur bama til 6 ára aldurs er meðhöndlaður a.m.k einu sinni á hverju aldursári vegna eymabólgu Munur er á milli staða, sérstaklega hvað varðar nýgengi meðferða SYKLALYFJANOTKUN BARNA Á ÍSLANDI E 104 Vilhjálmur A. Arason (l ,2), Jóhann Á. Sigurðsson (2), Sigurður Guðmundsson (3) (l) Slysa- og sjúkravakt Bsp , (2) Heimilislæknisfræði HÍ , (3) Lyfjadeild Lsp Islendingar hafa notað meira af sýklalyfjum en hinar Norðurlandaþjóðirnar. Eins höfum við notað meira af breiðvirkum betalaktamlyfjum og trímetóprím.-súlfa Árið 1993 notuðu Íslendingar 22 DDD (defined daily doses)/1000 íbúa /dag að meðtöldum sjúkrahúslyfjum Mikil og breiðvirk sýklalyfjanotkun hefúr verið talin auka hættu á sýklalyfjaónæmi baktería. Hvernig þessu er háttað meðal barna er ekki eins Ijóst en fýrri kannanir benda til meiri notkunar sýklalyfja meðal barna hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Úr söluskrám apóteka 4 staða á Íslandi, Hafnarfirði /Garðabæ, Egilsstöðum, Bolungarvik og Vestmannaeyjum, fengust upplýsingar um alla sýklalyfjasolu (sjúkrahúslyf ekki meðtalin) á tímabilinu okt. 1992- sept. 1993. Á aldrinum 0-6 ára áttu 4368 börn lögheimili á svæðunum fjórum l.des 1993. Skráðar voru sýklalyfjaávisanir samkvæmt norrænu vörunúmeri sem síðan var umskráð í fjölda DDD samkvæmt skilgreiningu WHO og ATC (anatomical, therapeutic, chemical) flokkun. Eflir kennitölu og afgreiðsludegi var siðan reiknaður út aldur Siðan var umreiknað i flólda DDD/1000 ibúa/dag fýrir hvem lyfjaflokk og hvert aldursár 0-6 ára bama Lyfjaávísanir voru 6.223 fýrir böm á aldrinum 0-6 ára eða 14 meðfÆarn/ár sem var umreiknað i 13.6 DDD/1000 íbúa/dag Mest var notkunin á breiðvirkum betalaktamlyfjum, 7.3 , trimetóprim -súlfa, 3 0, penicillín- V, 2.5 og makróliðar 0.8. Mikill munur var á notkuninni eflir aldri, mest hjá 1 árs gömlum börnum 23.9 DDD/ 1000 íb./dag en minnst hjá 6 ára gömlum bömum, 7.2 DDD/1000 íb./dag Notkun sýklalyfja var lang mest í Vestmannaeyjum og var notkun 1 árs bama þar 5.0 meðf/barn/ár og bama < 2 ára, 36.8 DDD/1000 íb. /dag, en 16.3 þar sem hún var minnst Notkun breiðvirkra betalaktamlyfja var frá 7 8 til 19.4 og trímetóprim-súlfa 3 8-12.4 DDD/1000 íb./dag Meðal barna á aldrinum 2-6 ára var notkunin mest 17.0 (Vestmannaeyjum) en minnst 6 9 DDD /1000 íb./dag Notkun breiðvirkra betalaktamlyfja 2.9-5 3 og trimetóprim-súlfa 1 5-2.4 DDD/1000 ib./dag Hlutfallslega var notkun trimetóprim-súlfa og makrólíða mest í Vestmannaeyjum Tiltölulega litill munur var á hinum svæðunum Sýklalyfjanotkunin er lang mest hjá yngstu bömunum og notkunin er mest í Vestmannaeyjum Aðallega er um að ræða mikla notkun á breiðvirkum betalaktamlyfjum og trimetóprim-súlfa sem hlutfallslega er mest notað í Vestmannaeyjum. Ef reiknaðir dagskamtar, DDD sem eru fúllorðinsskamtar eru umreiknaðir i mg/kg þyngdar væri munur milli aldursára miklu meiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.