Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 77
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27
69
HEILAHIMNTJBÓLGA HJÁ FULLORÐNXJM (13%) og H. influenzae (3%). Tíðni N. meningitidis
Á ÍSLANDI 1975 TIL 1993. sýkinga lækkaði þó marktækt hjá eldri E 109
Brvndis Sigurðardóttir. Ólafur Már Biörnsson. aldursflokkunum (89% í 29%, p<0,001) á meðan
Kristín Jónsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Sigurð- tíöni S. pneumoniae jókst (3% í 34%, p<0,001) en
ur Guðmundsson. Sýkladeild og lyflækninga- tíðni H. influenzae hélst óbreytt. Einungis
deild Landspítalans og Háskóli íslands. fundust þrír sjúklingar sem höfðu sýkst á spítala,
tveir þeirra í kjölfar aðgerða. Fimm tilfelli
Inngangur. Heilahimnubólga er alvarlegur reyndust vera endurtekin (recurrent). Dánartíðni
sjúkdómur með hárri tíðni fylgivandamála og af völdum heilahimnubólgu var að meðaltali 13%
dauða þrátt fyrir gjöf sýklalyfja. Sjúkdómurinn er og breyttist ekki marktækt á tímabilinu. Hærri
algengastur hjá börnum en er einnig alvarlegt dánartíðni var hjá sjúklingum eldri en 60 ára
vandamál hjá eldri einstaklingum. Lítið hefur (35%) en þeim yngri (9%, p<0,01); og ennfremur
verið Qallað um sjúkdóminn hjá unglingum og hjá sjúklingum með bælt ónæmiskerfi (50%)
fullorðnum sérstaklega. Einn höfunda (KJ) hefur miðað við þá sem höfðu eðlilegt ónæmiskerfi fyrir
haldið skrár um og safnað bakteríustofnum sem (9%, p<0,001). Einhvem undirliggjandi sjúkdóm
greinst hafa í aðsendum blóð- og mænuvökva höfðu 27% sjúklinganna þegar þeir sýktust. Á
sýnum úr fólki með heilahimnubólgu sem borist fyrstu sex árum tímabilsins fengu 58%
hafa Sýkladeild Landspítalans frá öllum sjúklinganna penicillín eða ampicillín í upp-
sjúkrahúsum landsins. hafsmeðferð, en einungis 19% á seinustu sjö
Aðferðir. Upplýsingar um sjúkdómsferil fólks árum. I staðinn fengu 49% þeirra 3. kynslóðar
10 ára og eldri sem greindist með bakteríuheila- cephalósporín sem upphafsmeðferð.
himnubólgu eða meningókokkablóðsýkingu á Ályktanir. Meningokokkar eru algengastu
árunum 1975 til 1993 voru fengnar úr skrám orsakavaldar heilahimnubólgu í unglingum og
sýkladeildar og sjúkraskrám. fullorðnum hér á landi. Dánartíðni hefur nánast
NiðurstöðurAlls fundust 139 sjúklingar með ekkert breyst og er enn há. Fæstir sjúklinganna
samtals 141 tilfelli. Nýgengi sjúkdómsins var 1,1 höfðu undirliggjandi sjúkdóm, og spítalaheila-
7,7 per 100.000 íbúa á ári eða að meðaltali himnubólgur eru nánast óþekktar hér á landi.
3.7/100.000 íbúa á umræddu tímabili. Upphafslyfjameðferð nú er oftast 3. kynslóðar
Sjúkraskrár 105 manns fundust. Langalgengasta cephalosporin en var áður penicillín eða
orsök sjúkdómsins var N. meningitidis (67%) í ampicillín.
óllum aldurshópum, en þar næst S. pneumoniae
bloðsykingar og heilahimnubolga
HJÁ NÝBURUM Á ÍSLANDI
- átján ára yflrlit -
Gestur PálssonD, Atli DagbjartssonD, Kristín E
3ónsdóttir2,) Hörður Bergsteinssont), Geir
Priðgeirsson 3), og Gunnar Biering')
Frá Barnaspítala Hringsinst), sýklafræðideild
Landspitalans2) og barnadeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri 3)
Sjúkraskýrslur allra nýfæddra barna á íslandi með
9reininguna blóðsýking og / eða heilahimnubólga
af völdum sýkla eða sveppa á árunum 1976 - 1993
v°ru yfirfarnar. Aflað var upplýsinga m.a. um tíðni og
tegund sýkinga, sjúkdómsgang og dánartíðni.
Niðurstöður: Af þeim 78 970 börnum, sem fæddust
á Islandi á þessu tímabili, höfðu 150 sannanlega
sýkingu i blóði og / eða mænuvökva, sem gefur
h'ðnina 1.9 fyrir hver 1000 lifandi fædd börn.
Kynhlutfall drengja / stúlkna reyndist 1.8. Dánartíðni
v3r 18% (27 af 150). Algengustu bakterlur voru:
Loagulase-negative staphylococci 33 tilfelli (22%),
höta-hemol. streptococci gr. B 29 (19%), Staph.
ðtíieus 23 (15%) oa E. coli 21 tilfelli (14%). Listeria
fflonocytogeQes ræktaðist frá 6 börnum (4%). Tíðni
beta-hemol. streptococci gr. B reyndist 31% af öllum
'i'fellum á síðasta 6 ára tímabilinu.
E 110
23 börn (15%) greindust með heilahimnubólgu, af
þeim höfðu 19 einnig jákvæða blóðræktun.
Dánartíðni var 26% (6 af 23). Algengasti
orsakavaldur var beta-hemol. streptococci gr. B, í 8
tilvikum.
Niðurstöður: Tiðni alvarlegra sýkinga hjá nýburum á
íslandi er lág miðað við tíðnina í öðrum löndum.
Tiðni sýkinga af völdum beta-hemol. streptococci gr.
B fer vaxandi. Dánartíðni virðist lág.