Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 77

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 77
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 69 HEILAHIMNTJBÓLGA HJÁ FULLORÐNXJM (13%) og H. influenzae (3%). Tíðni N. meningitidis Á ÍSLANDI 1975 TIL 1993. sýkinga lækkaði þó marktækt hjá eldri E 109 Brvndis Sigurðardóttir. Ólafur Már Biörnsson. aldursflokkunum (89% í 29%, p<0,001) á meðan Kristín Jónsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Sigurð- tíöni S. pneumoniae jókst (3% í 34%, p<0,001) en ur Guðmundsson. Sýkladeild og lyflækninga- tíðni H. influenzae hélst óbreytt. Einungis deild Landspítalans og Háskóli íslands. fundust þrír sjúklingar sem höfðu sýkst á spítala, tveir þeirra í kjölfar aðgerða. Fimm tilfelli Inngangur. Heilahimnubólga er alvarlegur reyndust vera endurtekin (recurrent). Dánartíðni sjúkdómur með hárri tíðni fylgivandamála og af völdum heilahimnubólgu var að meðaltali 13% dauða þrátt fyrir gjöf sýklalyfja. Sjúkdómurinn er og breyttist ekki marktækt á tímabilinu. Hærri algengastur hjá börnum en er einnig alvarlegt dánartíðni var hjá sjúklingum eldri en 60 ára vandamál hjá eldri einstaklingum. Lítið hefur (35%) en þeim yngri (9%, p<0,01); og ennfremur verið Qallað um sjúkdóminn hjá unglingum og hjá sjúklingum með bælt ónæmiskerfi (50%) fullorðnum sérstaklega. Einn höfunda (KJ) hefur miðað við þá sem höfðu eðlilegt ónæmiskerfi fyrir haldið skrár um og safnað bakteríustofnum sem (9%, p<0,001). Einhvem undirliggjandi sjúkdóm greinst hafa í aðsendum blóð- og mænuvökva höfðu 27% sjúklinganna þegar þeir sýktust. Á sýnum úr fólki með heilahimnubólgu sem borist fyrstu sex árum tímabilsins fengu 58% hafa Sýkladeild Landspítalans frá öllum sjúklinganna penicillín eða ampicillín í upp- sjúkrahúsum landsins. hafsmeðferð, en einungis 19% á seinustu sjö Aðferðir. Upplýsingar um sjúkdómsferil fólks árum. I staðinn fengu 49% þeirra 3. kynslóðar 10 ára og eldri sem greindist með bakteríuheila- cephalósporín sem upphafsmeðferð. himnubólgu eða meningókokkablóðsýkingu á Ályktanir. Meningokokkar eru algengastu árunum 1975 til 1993 voru fengnar úr skrám orsakavaldar heilahimnubólgu í unglingum og sýkladeildar og sjúkraskrám. fullorðnum hér á landi. Dánartíðni hefur nánast NiðurstöðurAlls fundust 139 sjúklingar með ekkert breyst og er enn há. Fæstir sjúklinganna samtals 141 tilfelli. Nýgengi sjúkdómsins var 1,1 höfðu undirliggjandi sjúkdóm, og spítalaheila- 7,7 per 100.000 íbúa á ári eða að meðaltali himnubólgur eru nánast óþekktar hér á landi. 3.7/100.000 íbúa á umræddu tímabili. Upphafslyfjameðferð nú er oftast 3. kynslóðar Sjúkraskrár 105 manns fundust. Langalgengasta cephalosporin en var áður penicillín eða orsök sjúkdómsins var N. meningitidis (67%) í ampicillín. óllum aldurshópum, en þar næst S. pneumoniae bloðsykingar og heilahimnubolga HJÁ NÝBURUM Á ÍSLANDI - átján ára yflrlit - Gestur PálssonD, Atli DagbjartssonD, Kristín E 3ónsdóttir2,) Hörður Bergsteinssont), Geir Priðgeirsson 3), og Gunnar Biering') Frá Barnaspítala Hringsinst), sýklafræðideild Landspitalans2) og barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri 3) Sjúkraskýrslur allra nýfæddra barna á íslandi með 9reininguna blóðsýking og / eða heilahimnubólga af völdum sýkla eða sveppa á árunum 1976 - 1993 v°ru yfirfarnar. Aflað var upplýsinga m.a. um tíðni og tegund sýkinga, sjúkdómsgang og dánartíðni. Niðurstöður: Af þeim 78 970 börnum, sem fæddust á Islandi á þessu tímabili, höfðu 150 sannanlega sýkingu i blóði og / eða mænuvökva, sem gefur h'ðnina 1.9 fyrir hver 1000 lifandi fædd börn. Kynhlutfall drengja / stúlkna reyndist 1.8. Dánartíðni v3r 18% (27 af 150). Algengustu bakterlur voru: Loagulase-negative staphylococci 33 tilfelli (22%), höta-hemol. streptococci gr. B 29 (19%), Staph. ðtíieus 23 (15%) oa E. coli 21 tilfelli (14%). Listeria fflonocytogeQes ræktaðist frá 6 börnum (4%). Tíðni beta-hemol. streptococci gr. B reyndist 31% af öllum 'i'fellum á síðasta 6 ára tímabilinu. E 110 23 börn (15%) greindust með heilahimnubólgu, af þeim höfðu 19 einnig jákvæða blóðræktun. Dánartíðni var 26% (6 af 23). Algengasti orsakavaldur var beta-hemol. streptococci gr. B, í 8 tilvikum. Niðurstöður: Tiðni alvarlegra sýkinga hjá nýburum á íslandi er lág miðað við tíðnina í öðrum löndum. Tiðni sýkinga af völdum beta-hemol. streptococci gr. B fer vaxandi. Dánartíðni virðist lág.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.