Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 82

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Page 82
74 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 Bólusetning ungbarna með próteintengdri E 119 Pneumókokka-fjölsykru af hjúpgerð 6B (Pn6B-TT). Gestur Vidarsson* Sigurveig Þ. Sigurðardóttir* Þóróltur Guðnason+, Sveinn Kjartansson'*', Karl G. Kristinsson , Steinn Jónsson5, Helgi Valdiniarsson , Rachel Schneerson* og Ingileit Jónsdóttir . Kannsóknarstota í Ónæmistræði, Sýklatræðideild og ❖Barnadeild, Landspítala, v Heilsugæslustöðin í Reykjavik, lSBorgarspítalinn og 'Nalional Institute ot ChilcJ Health, Bethesda, USA. Pneumókokkar eru enn algeng orsök heilahimnulx3lgu, blóðsýkinga, skútaljólgu, lungnabólgu og eyrnatólgu þrátt tyrir að ljölsykrul)óluetni gegn |>eim hati verið til í u.þ.b. 18 ár. Varnir líkamans gegn pneumókokkum byggir á tilvist sértækra mótetna og komlementa sem auövelda át og dráp |>eirra at völdum áttruma. Börn yngri en tveggja ára mynda ekki mótetni gegn tjölsykrum, hvort sem er ettir náttúrulegar sýkingar eða eftir l)ólusctningu með tjölsykruljóluetnum. Sýnt hetur verið tram á að tenging tjölsykra við prótein eykur ónæmissvar gegn |>eim. Gott mótetnasvar helur fengist ettir Ixjlusetningu 2-5 ára barna með fjölsykru at hjúpgerð 6B sem tengd hefur verið á letanus toxoid (Pn6B-TT). frá 1988, heíur tíðni Penicillin ónæmra pneumókokka larið vaxandi hér á landi, og eru |x?ir nú um 20% allra ræktaðra pneumókokka. Um 75% |xíirra eru Ijölónæmir sem næstum allir eru at hjúpgerð 6B. í |xíssari rannsókn athuguðum við ónæmisvekjandi áhrit l)ólusetningar með P116B-TT í tveimur hópum ungbarna. Hópur A var trumbólusettur við 3, 4, og 6 mánaða aldur, en hópur B 7 og 9 mánaða. Báðir hóparnir voru endurl)ólusettir viö 18 mánaða aldur. Blóð var tekió tyrir og 4 vikum eftir hverja bólusetningu. Nefkokræktun var gerð í hverri komu. Aukaverkanir voru skráðar 6, 24 og 48 klst eftir bólusetningu. Mótefni voru mæld með ELISA (IgG, IgGI, lgG2, IgA, IgM) og RIA (heildarmótefni). Eftir frumlxjlusetningu höfðu 2/21 í hópi A myndað meira en 300 ng Ab N/ml (verndandi mark) af heildarmót- efnum í sermi, en 10/19 náðu því í hópi B (p<0.005). Nióurslöður um heildarmótefnamagn eftir síðustu Ixjlusetningu liggja ekki enn fyrir. Sértæk IgG, IgA og IgM svörun eftir síðustu Ixjlusetningu má sjá í eftirfarandi töflu. Fj. >4 töld aukning ettii 18 mán. Ixjlus. Fj. meó Pn6B > 3 HR/ml Fi IgM IgC IgA IgG A 21 15 11 10 16 13 19 10 16 5 15 Aukaverkanir voru mildar, þ.e. staðbundinn roói og Ixjlga. Hiti (>38°C) sást eftir 13 af 142 Ixjlusetningum. Prjú l)örn tengu >38.7°C hita, sem skýrðist af öndunartærasýkingu. Marktæka aukningu mátti sjá í IgG mótefnum eftir fyrstu 3 Ixjlusetningar í hópi A (p<0.01) og eftir 2 bólusetningar í hópi B (p<0.001), auk |)ess sem lokalxjlusetningin jók svarið enn betur í báðum hópum (p<0.001). Eftir 18 mánaða Ixjlusetninguna reyndist ekki marktækur munur milli hóf)anna m.t.t. IgG mótefna, þó lx?tra svar hafi tengist til að byrja með í hópi B. Niðurstöður okkar sýna að Pn6B-TT er öruggt Ixjluefni og eykur mótefnamyndun í ungbörnum. Pessi svörun er svipuð og sjá má eftir Ixjlusetningu ungbarna með f)róteintengdum fjölsykrum af H. intluenzae týpu b, og lx?ndir til |)ess að tenging pneumókokka-fjölsykra við prótein geti reynst heillavænleg leið til þróunar Ixjluefnis til notkunar í ungbörnum. _ EtÍLUSETNING í FORMI NEFÚÐA. TILRAUNIR Á E 120 FÓLKI. Sveinbjörn Gizurarson' 2, Iver Heron3, Friðrik K. Guðbrandsson4, Helgi Valdimarsson', Henrik Aggerbeck' og Sigríður Guðný Amadóttir1-2 1. Lyfjaþróun hf, Tækmgarði, Dunhaga 5, Reykjavík; 2. Lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands; 3. Bakterievaccine- afdelingen, Statens Seruminstitut, Danmörk; 4. Háls, nef ogeyrnadeild Borgarspítalans, Reykjavík; 5. Rannsóknar- stofa í Ónæmisfiræði, Landspítalinn og læknadeild Háskóla íslands. Þar sem margar sýkingar eru af völdum sýkla í andrúmsloftinu, mætti telja eðlilegt að slímhúð nefsins sé kjörin til ónæmisaðgerðar. Til þess að ná fram ónæmis- svörun í blóði og á slímhimnum, þarf að útbúa lyfjaform (fyrir bóluefni) sem eykur frásog inn í eitlavef og hvetur staðbundnar átfrumur á slímhimnum til agnaáts. Notuð voru vel þekkt bóluefni f fyrstu tilraunimar, þ.e. bama- veiki og stffkrampa bóluefni (DT). Borin voru saman tvö burðarefniskerfi, annars vegar saltvatnslausn og hins vegar burðerefnisblanda sem samanstendur af ójónuðum yfirborðsvirkum efnum og glýseríði. Ákjósanlegasta burðarefnisblandan var fundin í músa-, marsvína- og kanínutilraunum. Tuttugu og sex þátttakendur vom bólusettir með nefúða er höfðu verið bólusettir áður gegn DT sem böm en höfðu lágan styrk DT-mótefna í blóði. Sex þátttakendanna vom bólusettir með DT í saltvatns- lausn en 20 þátttakendur fengu DT í burðarefnis- blöndunni. Tekin vom blóð-, nefskols-og munnvatnssýni vikulega í viku 0, 1, 2, 3, 4, 5 og 14 eftir bólusetningu. Tvö til fjórföldun f mótefnastyrk (IgG) gegn DT í blóði sást hjá þeim einstaklingum sem fengu bóluefnin í saltvantslausn en affur á móti þeir sem vom bólusettir með burðarefnisblöndunni vom með 50-200 falda aukningu í mótefnastyrk. Þessar fyrstu niðurstöður gefa til kynna að mögulegt er að framkvæma árangursríka slímhimnubólusetningu t.d. í formi nefúða og ná fram vemdandi áhrifum gegn bamaveiki og stífkrampa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.