Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 82
74
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27
Bólusetning ungbarna með próteintengdri
E 119 Pneumókokka-fjölsykru af hjúpgerð 6B (Pn6B-TT).
Gestur Vidarsson* Sigurveig Þ. Sigurðardóttir* Þóróltur
Guðnason+, Sveinn Kjartansson'*', Karl G. Kristinsson ,
Steinn Jónsson5, Helgi Valdiniarsson , Rachel Schneerson*
og Ingileit Jónsdóttir .
Kannsóknarstota í Ónæmistræði, Sýklatræðideild og
❖Barnadeild, Landspítala, v Heilsugæslustöðin í Reykjavik,
lSBorgarspítalinn og 'Nalional Institute ot ChilcJ Health,
Bethesda, USA.
Pneumókokkar eru enn algeng orsök heilahimnulx3lgu,
blóðsýkinga, skútaljólgu, lungnabólgu og eyrnatólgu þrátt
tyrir að ljölsykrul)óluetni gegn |>eim hati verið til í u.þ.b. 18
ár. Varnir líkamans gegn pneumókokkum byggir á tilvist
sértækra mótetna og komlementa sem auövelda át og dráp
|>eirra at völdum áttruma. Börn yngri en tveggja ára mynda
ekki mótetni gegn tjölsykrum, hvort sem er ettir
náttúrulegar sýkingar eða eftir l)ólusctningu með
tjölsykruljóluetnum. Sýnt hetur verið tram á að tenging
tjölsykra við prótein eykur ónæmissvar gegn |>eim. Gott
mótetnasvar helur fengist ettir Ixjlusetningu 2-5 ára barna
með fjölsykru at hjúpgerð 6B sem tengd hefur verið á
letanus toxoid (Pn6B-TT). frá 1988, heíur tíðni Penicillin
ónæmra pneumókokka larið vaxandi hér á landi, og eru
|x?ir nú um 20% allra ræktaðra pneumókokka. Um 75%
|xíirra eru Ijölónæmir sem næstum allir eru at hjúpgerð 6B.
í |xíssari rannsókn athuguðum við ónæmisvekjandi áhrit
l)ólusetningar með P116B-TT í tveimur hópum ungbarna.
Hópur A var trumbólusettur við 3, 4, og 6 mánaða
aldur, en hópur B 7 og 9 mánaða. Báðir hóparnir voru
endurl)ólusettir viö 18 mánaða aldur. Blóð var tekió tyrir
og 4 vikum eftir hverja bólusetningu. Nefkokræktun var
gerð í hverri komu. Aukaverkanir voru skráðar 6, 24 og 48
klst eftir bólusetningu. Mótefni voru mæld með ELISA (IgG,
IgGI, lgG2, IgA, IgM) og RIA (heildarmótefni).
Eftir frumlxjlusetningu höfðu 2/21 í hópi A myndað
meira en 300 ng Ab N/ml (verndandi mark) af heildarmót-
efnum í sermi, en 10/19 náðu því í hópi B (p<0.005).
Nióurslöður um heildarmótefnamagn eftir síðustu
Ixjlusetningu liggja ekki enn fyrir. Sértæk IgG, IgA og IgM
svörun eftir síðustu Ixjlusetningu má sjá í eftirfarandi töflu.
Fj. >4 töld aukning ettii 18 mán. Ixjlus. Fj. meó Pn6B > 3 HR/ml
Fi IgM IgC IgA IgG
A 21 15 11 10 16
13 19 10 16 5 15
Aukaverkanir voru mildar, þ.e. staðbundinn roói og
Ixjlga. Hiti (>38°C) sást eftir 13 af 142 Ixjlusetningum.
Prjú l)örn tengu >38.7°C hita, sem skýrðist af
öndunartærasýkingu. Marktæka aukningu mátti sjá í IgG
mótefnum eftir fyrstu 3 Ixjlusetningar í hópi A (p<0.01) og
eftir 2 bólusetningar í hópi B (p<0.001), auk |)ess sem
lokalxjlusetningin jók svarið enn betur í báðum hópum
(p<0.001). Eftir 18 mánaða Ixjlusetninguna reyndist ekki
marktækur munur milli hóf)anna m.t.t. IgG mótefna, þó
lx?tra svar hafi tengist til að byrja með í hópi B.
Niðurstöður okkar sýna að Pn6B-TT er öruggt Ixjluefni
og eykur mótefnamyndun í ungbörnum. Pessi svörun er
svipuð og sjá má eftir Ixjlusetningu ungbarna með
f)róteintengdum fjölsykrum af H. intluenzae týpu b, og
lx?ndir til |)ess að tenging pneumókokka-fjölsykra við
prótein geti reynst heillavænleg leið til þróunar Ixjluefnis til
notkunar í ungbörnum.
_ EtÍLUSETNING í FORMI NEFÚÐA. TILRAUNIR Á
E 120 FÓLKI.
Sveinbjörn Gizurarson' 2, Iver Heron3, Friðrik K.
Guðbrandsson4, Helgi Valdimarsson', Henrik Aggerbeck'
og Sigríður Guðný Amadóttir1-2
1. Lyfjaþróun hf, Tækmgarði, Dunhaga 5, Reykjavík; 2.
Lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands; 3. Bakterievaccine-
afdelingen, Statens Seruminstitut, Danmörk; 4. Háls, nef
ogeyrnadeild Borgarspítalans, Reykjavík; 5. Rannsóknar-
stofa í Ónæmisfiræði, Landspítalinn og læknadeild
Háskóla íslands.
Þar sem margar sýkingar eru af völdum sýkla í
andrúmsloftinu, mætti telja eðlilegt að slímhúð nefsins sé
kjörin til ónæmisaðgerðar. Til þess að ná fram ónæmis-
svörun í blóði og á slímhimnum, þarf að útbúa lyfjaform
(fyrir bóluefni) sem eykur frásog inn í eitlavef og hvetur
staðbundnar átfrumur á slímhimnum til agnaáts. Notuð
voru vel þekkt bóluefni f fyrstu tilraunimar, þ.e. bama-
veiki og stffkrampa bóluefni (DT). Borin voru saman tvö
burðarefniskerfi, annars vegar saltvatnslausn og hins
vegar burðerefnisblanda sem samanstendur af ójónuðum
yfirborðsvirkum efnum og glýseríði. Ákjósanlegasta
burðarefnisblandan var fundin í músa-, marsvína- og
kanínutilraunum. Tuttugu og sex þátttakendur vom
bólusettir með nefúða er höfðu verið bólusettir áður gegn
DT sem böm en höfðu lágan styrk DT-mótefna í blóði.
Sex þátttakendanna vom bólusettir með DT í saltvatns-
lausn en 20 þátttakendur fengu DT í burðarefnis-
blöndunni. Tekin vom blóð-, nefskols-og munnvatnssýni
vikulega í viku 0, 1, 2, 3, 4, 5 og 14 eftir bólusetningu.
Tvö til fjórföldun f mótefnastyrk (IgG) gegn DT í blóði
sást hjá þeim einstaklingum sem fengu bóluefnin í
saltvantslausn en affur á móti þeir sem vom bólusettir
með burðarefnisblöndunni vom með 50-200 falda
aukningu í mótefnastyrk. Þessar fyrstu niðurstöður gefa
til kynna að mögulegt er að framkvæma árangursríka
slímhimnubólusetningu t.d. í formi nefúða og ná fram
vemdandi áhrifum gegn bamaveiki og stífkrampa.