Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 83

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 75 SAMANTEKT A GAMMAGLÓBÚLÍNNOTKUN Á LANDSPÍTALANUM - ÁBENDINGAR OG ÁRANGUR. Kristián Erlendsson. Rannveig Gunnarsdóttir og Þorbjörn Jónsson. Rannsóknastofa í ónæmisfræöi og Apótek Landspítalans. Meöferö meö gammaglóbúlínum hefur unniö sér ákveðinn sess á undanfömum árum. Skráöar ábend- ingar eru enn sem komiö er tiltölulega fáar og eru gammaglóbúlín stundum gefin í öörum tilvikum og má segja aö notkun þeirra só enn á tilraunastigi. Gammaglóbúlíngjöf (Gammagard® & Sandoglobulin®) á Landspltalanum er I hverju tilviki háö samþykki lyfjanefndar sþítalans sem jafnframt á aö hafa eftirlit meö notkun lyfsins. í Apóteki Landspítalans hefur veriö haldin skrá yfir alla sjúklinga sem fengiö hafa gamma- glóbúlln frá árinu 1990. Markmiö þessarar athugunar var aö kanna hvernig notkun gammaglóbúlína hefur verið háttaö á Landspítalanum á árabilinu 1990 til 1993 og reyna aö meta hver árangurinn hefur veriö. Öllum læknum sem meöhöndluöu sjúklinga meö gammaglóbúlíni á rann- sóknartímabilinu voru sendar spurningar sem þeir voru beönir aö svara. Spurt var um sjúkdómsgreiningu, helstu sjúkdómseinkenni, árangur meöferöarinnar, auka- verkanir og aöra meöferö sem hefði getaö haft áhrif á árangur. Notkun gammaglóbúlína jókst mikiö á rannsóknartíma- bilinu. Þannig fengu 20 sjúklingar samtals 2.128 grömm E 121 áriö 1991 en 1993 fengu 46 sjúklingar alls 6.653 grömm. Á þessu tímabili fengu 75 sjúklingar eina eöa fleiri gjafir af gammaglóbúlíni, samtals 11.510 grömm. Þar af fengu 10(13%) sjúklingar 7.444 grömm eöa 65% af heildar- notkuninni. Barnalæknar meöhöndluöu 28 (37%) sjúklinga, blóömeinafræöingar 23 (31%), gigtarlæknar og ónæmis- sérfræöingar 12 (16%), taugasjúkdómalæknar 8 (11%) og læknar ( öörum sérgreinum samtals 4 (5%) sjúklinga. Sjúklingar meö ýmsa taugasjúkdóma fengu mest magn og voru margir þeirra á langtímameöferö. Þótt einungis 11% sjúklinganna hafi verið meö taugasjúkdóma fengu þeir 45% af því heildarmagni sem gefiö var. Algengustu sjúkdómsgreiningar eöa ábendingar gammaglóbúlín- gjafar voru ónæmisbrestur, blóöflögufæö af óþekktum toga (ITP) og Kawasaki heilkenni. Árangur meöferöar var í mörgum tilvikum góöur, þótt stundum væri erfitt og jafnvel ókleyft aö leggja mat á árangurinn. Aukaverkanir voru fátíöar. Gammaglóbúlingjöf er ( mörgum tilvikum mjög áhrifarík meöferö sem hefur fáar aukaverkanir. Vegna gífurlegs kostnaöar og þess aö oft er um langtíma- meöferö aö ræöa er nauösynlegt aö vanda val þeirra sjúklinga sem þessa lyfjameðferö fá. mat á áhrifum meðferðar gegn meintu geróþoli. Helgi Valdimarsson, Halldóra Jónsdóttir og Sóley Þráinsdóttir Rannsóknastofa Háskólans i Ónæmisfræði, Landspitalanum Inngangur. Undanfarin ár hefur mikið borið á fullyrðingum um að ofvöxtur gersvepppa á slimhuðum geti valdið margvíslegum og algengum geðlikamlegum sjúkdómseinkennum Þótt ennþá hafi litið farið fyrir marktækum rannsóknum á orsakatengslum við gersveppi, °g engin greinandi próf hafa verið þróuð, verður '’inmiheilió geróþol notað hér. Eftir forathugun árið 1988 var hafin kerfisbundin könnun hérlendis á áhrifum meðferðar sem minnkar geráreiti á sjuklinga með kvartanir sem tengdar hafa verið geróþoli I árslok 1993 höfðu um 300 sjuklingar fengið slika meðferð og var þá talið timabært að kanna árangur hennar nánar Einnig var ráðgert að velja úr hópnum einstaklinga, sem eru sannfærðir um að þeim verði meint af geri, til að taka þátt í tvíblindu egnunarprófi Aðferðir Sjúklingarnir höfðu fengið lyf sem hindra vöxt gersveppa og einnig ráðleggingar um að sneiða eftir fongum hjá fæðu sem inniheldur ger, gerafurðir og einfaldar sykrur Ítarlegur staðlaður spurningarlisti var lagður fyrir 146 sjúklinga sem voru valdir af handahófi úr hópi þeirra, sem fengið höfðu ofangreinda meðferð. Spurt var m.a. um e'nkenni fyrir meðferðina, breytingar á líðan meðan á E 122 lyfjameðferð stóð og eflir að henni lauk, meðferðarheldni og tengsl einkenna við neyslu á sykri og geri. Niðurstaða. Meðan sjúklingamir voru bæði á lyfjum og matarkúr töldu 86 (60%) að þeir hefðu fengið algeran eða mikinn bata, 43 (29%) talsverða eða nokkra bót, en 17 (12%) óvissan, lítinn eða engan bata. Greinileg fylgni var milli versnunar eftir meðferð og frávika frá ráðlögðu mataræði Um helmingur þátttakenda voru sannfærðir um að vanliðan þeirra tengdist að verulegu leyti neyslu á geri eða gerafurðum Ályktun. Samkvæmt þessum niðurstöðum telur 88% fólks með heilsubresti sem tengdir hafa verið geróþoli, að það fái umtalsverðan bata af ofangreindri meðferð Lengd batans virtist m.a háð ger- og sykumeyslu sjúklinganna eftir að lyfjameðferð var hætt Þessar niðurstöður kalla á tvíblint egnunarpróf Jafnframt þarf að blindprófa sérstaklega hvort sveppalyf stuðla að bata sjúklinga með meint geróþol umfram ráðlagðar breytingar á mataræði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.