Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 84

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 84
76 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 AUKIN TJÁNING Á VIMENTINI í DENDRITISKUM E 123 FRUMUM OG ÆÐAÞELSFRUMUM í PSORIASIS- SKELLUM OG BÓLGINNI HÚÐ Sigurður Magnússon, Anna Maria Jónsdóttir, Helgi Valdimarsson og Ingileif Jónsdóttir Rannsóknarstofu Háskólans i Onæmisfræði, Landspitalanum Sýkingar af völdum ÍJ-hemolytiskra streptokokka geta hrundið af stað psoriasis-útbrotum, en ekki er enn Ijóst hvemig þessu samhengi er háttað. Vegna þekkts skyldleika með byggingu svokallaðra M-próteina á yfirborði streptókokka og ýmissa mannapróteina er talið hugsanlegt að ónæmissvör gegn streptókokkunum beinist einnig að sameindum i húð og valdi þar bólgu, sem siðar geti leitt til ofvaxtar keratínfruma i yfirhúð Til að rannsaka þetta voru framleidd nokkur einstofna mótefni gegn B-hemolytiskum streptokokkum af flokki A og kannað með flúrskinslitun á þunnsneiðum úr húð hvort þau þekktu sameindir i psoriasis-skellum eða eðlilegri húð Eitt mótefnanna (IC2), sem binst M-próteinum, litaði dendritiskar frumur og æðaþelsfrumur í húð i rikari mæli i psoriasis-skellum en i eðlilegri húð. Ennfremur litaði IC2- mótefnið sómu frumur sterklega i húð þar sem framkölluð halði verið bólga (delayed type hypersensitivity; DTH) Með mótefnablettun (Western blotting) var sýnt fram á að IC2-mótefnið binst vimentini, sem er byggingarprótein i stoðgrind margra frumutegunda Þetta var staðfest með þvi að lita þunnsneiðar úr bólginni húð með einstofna mótefni gegn vimentini, en það litaði sömu frumur og IC2-mótefnið. Niðurstöðumar voru einnig staðfestar með flúrskinslitun á ræktuðum æðaþelsfrumum úr naflastreng og átfrumum úr blóði, en i báðum þessum frumutegundum gaf litun með IC2-mótefninu sams konar mynstur og litun með einstofna mótefni gegn vimentini, þ.e. þéttriðið þráðanet i umfrymi Þegar frumurnar voru ræktaðar i návist 12-O-tetradecanoyl phorbol 13-acetate (TPA), sem vitað er að eykur tjáningu á vimentini i sumum fmmutegundum, jókst litunarstyrkur með báðum mótefnunum. TPA olli ennfremur samskonar breytingum á bandamynstri sem fékkst við mótefnablettun með báðum mótefnunurr, sem staðfestir enn frekar að þau bundust bæði sama próteini Þessar niðurstoður sýna að vimentin er tjáð i auknum mæli i dendritiskum fmmurn og æðaþelsfmmum i psoriasis-skellum og bólginni húð. T-FRUMUSVÖRUN GEGN KERATÍNI OG M- E 124 PRÓTEINUM STREPTÓKOKKA. Hekla Sigmundsdóttir, Ingileif Jónsdóttir, ’Marita Troye-Blomberg, Sigurður Magnússon og Helgi Valdimarsson Rannsóknastofa í ónæmisfræði, Landsspítala,* Ónæmisfræðideild Stokkhólmsháskóla Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur i húð sem einkennist af óeðlilegri fjölgun á keratinfrumum og fmmuskipti i yftrhúð em aukin. Þessi áhrif verða vegna aukinnar íferðar og virkjunar T-eitilfmma Psoriasis er skipt i tvennt: guttate psoriasis, sem ofl gengur til baka, og króniskan psoriasis Margir sjúklingar með guttate psoriasis fá krónisk útbrot síðar Sterk tengsl em á milli guttate psoriasis og sýkinga af völdum Slreplococcns pyogenes gr A Sýkingarhæfni þessara bakteria tengist svonefndu M-próteini, sem er á yfirborði þeirra Með mótefnum hafa greinst sameiginleg epitóp fyrir M-prótein og keratin i mönnum Tilgangur rannsóknarinnar er að meta svömn T- fruma gegn keratini og M-próteinum hjá sjúklingum með psoriasis, heilbrigðum ættingjum og óskyldum einstak- lingum T-fmmur úr blóði vom ræktaðar i návist keratins, M-próteins og annarra antigena sem vekja ónæmissvör. Mæld vom fjölgunarviðbrögð T-fmmanna, framleiðsla boðefnanna IFN-y og IL-4 og einnig mRNA tjáning fyrir þessi boðefni Niðurstöður: Fmmufjölgun gegn grófhreinsuðu M- próteini: Munur var á milli heilbrigðra einstaklinga, ættingja og þeirra sem em með psoriasis sem bendir til þess að þeir sem hafi psoriasis svari próteininu betur en hinir Frumufjölgun gegn hreinsuðu M-próteini var marktækt meiri hjá þeim sem hafa psoriasis en hinum sem ekki hafa sjúkdóminn Þessi svömn var þó lægri en svömn gegn grófhreinsuðu M-próteini. Fmmufjölgun gegn keratini gaf svipaða niðurstöðu og fékkst með finhreinsuðu M-próteini Þessi svömn var einnig mun lægri en svömn gegn grófhreinsuðu M-próteini. Boðefnin IFN-y og IL-4 einkenna tvær ólíkar T- fmmugerðir; IFN-y frumubundin ónæmissvör (Thl svipgerð) en IL-4 mótefnamyndandi ónæmissvör (Th2 svipgerð) Ætlunin er að kanna hvor þessara svipgerða er rikjandi i blóði psoriasis sjúklinga Niðurstöður okkar benda til þess að meira sé myndað af IFN-y en IL-4 hjá sjúklingum með psoriasis og psoriasissjúklingar mynda meira af IFN-y en heilbrigðir. Þetta kemur best í ljós við áreiti með grófhreinsuðu M-próteini Við örvun með finhreinsuðu M-próteini mynda ættingjar psoriasis- sjúklinga mest af IL-4 Þessar niðurstöður gefa til kynna að T-frumur psoriasissjúklinga svari M-próteinum streptókokka öðmvisi en T-fmmur heilbrigðra einstaklinga. Frekari rannsókna er þörf til að meta hvort tilurð psoriasis á rætur að rekja til óeðlilegrar stjórnunar á svömn T-fruma gegn M-próteinum streptókokka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.