Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 90

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 90
Kínólón-sýklalyfið frá Roche Fljótvirkt og árangursríkt við1: • Þvagfærasýkingum • Hvekkbólgu (blöðruhálskirtilsbólgu) • Iðrasýkingum (niðurgangi) • Bráðri versnun á berkjubólgu • Lungnabólgu (nonpneumococcal) • Húð- og mjúkvefjasýkingum • Bein- og liðsýkingum Stefán Thorarensen Sífiumúla 32 • 108 Rcykjavík • Sími 91-686044 Eiginleikar: Lyfið er breiðvirkt sýklalyf af kínólónflokki. Verkunarmáti er að nokkru óþekktur, en lyfið blokkar DNA-gýrasa, sem er sýklum nauðsyntefP^ frumuskiptingar. Lyfið virkar á margar sýklategundir þar á meðal Gram-neikvæða stafi og Gram-jákvæða sýkla. Óviss verkun er á loítfælna sýkla. MjöS gegn Neisseria gonorrhoea. Meðal ónæmra sýkla eru pseudomonas, Listeria og margir streptococcar t.d. pneumococcar svo ogTreponema pallidum og Myc°P ; Lyfið frásogast því sem næst alveg frá meltingarvegi. Dreifingarrúmmál er ca 11/kg. Próteinbinding er 20-30% í blóði. 60-70% útskiljast óbreytt með þvag1 7% breytast í virkt umbrotsefni. 10-15% útskiljast með saur. Helmingunartími í blóði er 10 klst. Ábendingar: Sýkingar af völdum næmra sýkla sV|\^e þvagfærasýkingar, sýkingar í húðogmjúkvefjum, beinum ogliðum ogiðrasýkingar. Lekandi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir kínólónum. Ljósútbrot við fyn*1111 með lyljum af flokki kínólóna. Varúd: Lyfið á ekki að gefa börnum á vaxtarskeiði vegna möguleika á bijóskskemmdum af völdum lyfsins. Einnig ber aö gæta v við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með tilhneigingu til krampa. Sjúklingar eiga að forðast útQólublátt Ijós svo sem sólböð og sólarlampa meðan á meðferð s^ Meðganga og brjóstagjöf: Reynsla afgjöf lyfsins við meðgöngu er sáralítil, en vegna áhrifa lyfsins á fóstur hjá dýrum er óráðlegt að nota lyfið meðan á mc og brjóstagjöf stendur. Aukaverkanir: Algengar >1%: Frá meltingarvegi: Ógleði, uppköst, niðurgangur. Frá miðtaugakerfi: Svefnleysi. Höfuðverkur, þreyta. Frá húd: Kláði. Innrennslislyf: Bláæðabólga við gjöf í æö. Sjaldgæfar 0,1-1%: Munnþurrkur, vont bragð í munni, lystarleysi, hægðatregða, kvi^v ^ liðverkir, aukið Ijósnæmi, útbrot. Martraðir.ÁAriyó blódmælingar: Eosinophilia. Leucopenia. Breyting á lifrarenzýmum. Milliverkanir: Sýrubindandi innihalda magnesíum- eða alúminíumhýdroxíð, geta hindrað frásog lyfsins. Lyfið hefur ekki áhrif á niðurbrot teófýllíns, warfaríns, ranitidíns eða járnsam * Skammtastærðir handa fullorðnum: Innrennslislyf: 400 mg einu sinni á dag gefið á 60 mínútum í dreypi. Til inntöku: 400 mg einu sinni á dag. Við krc ^ klerans undir 30 ml/mín. er gefinn sami upphafsskammtur en síðan 200 mg á dag. Athugið: Innrennslislyfið má blanda meö ísótónískri glúkósulausn en eK ^ öðrum innrennslislyfjum eða öðrum lyfjum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Innrennslislyf 4 g/1000 ml. Töflur200 mg: 7 stk. (þynnupakkað). Töflur 400 mg: 1 stk. (þynnupakkað), 7 stk. (þynnupakkað), 10 stk. (þynnupakkað). Innihaldsefni: Innrennsá 01 M A 08, R S. 1000 ml innihalda: Fleroxacinum INN 4 g, Glucosum anhydricum 50 g, Acidum lacticum 2 g, Natrii hydroxidum 1 N q.s. ad pH 4,5, ÁQ^. iniectabilia ad 1000 ml. Töflur; J 01 M A 08, R O. Hver tafia inniheldur: Fleroxacinum INN 200 mg eða 400 mg. Tilvísun: 1. Cullmann W et al.: Flero*11 review of its chemistry, microbiology, toxicology, pharmacokinetics, clinical efficacy and safety. Int J Antimicrob Agents 1993; 2: 203-230.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.