Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 91

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 91
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 81 Hlutverk MAP kínasa vi6 prostacyklínmyndun *0aþels. Kristín Magnúsdóttir, Haraldur Halldórsson, Matthías Kjeld og Guðmundur Þorgeirsson. Rannsóknastofa í •yfjafræði, Háskóla íslands, Lyflækningadeild og Rannsóknastofa í meinefnafræði, Landspítala. Prostaglandín eru mjög virk efni mynduð úr arakídonsýru sem er estertengd í stöðu 2 í fosfólípíðum frumuhimna. Helsta stjómunarskrefið í myndunarferli prostaglandína er talið vera losun úr fosfólípíðum og er það hvatað af fosfólípasa A2. Virkni fosfólípasa A2 er lítil í hvíldarstöðu, en vex við örvun sértækra yfirborðsviðtaka. Lítið er vitað á hvem hátt viðtakaörvun veldur aukinni virkni fosfóh'pasa A2 þótt bæði hækkaður Ca++ styrkur og serín fosfórun séu í sumum tilfellum talin koma við sögu. Nýlega var sýnt fram á örvun fosfólípasa A2 með serín fosfórun af völdum MAP kínasa. MAP kínasar em ensím sem sjálf örvast við fosfómn bæði á tyrosíni og threoníni. Við höfum kannað þátt þessarar boðleiðar í prostacyklín myndun æðaþels eftir örvun með ýmsum áverkunarefnum. V 3 Æðaþelsfmmur vom ræktaðar úr bláæðum naflastrengja þar til þær mynduðu samfellt fmmulag. Fmmumar vom þvínæst örvaðar og inósitol fosfata styrkur í fmmunum mældur ásamt prostacykh'n losun . Fosfómn MAP kínasa var könnuð með rafdrætti, rafflutningi á himnu og mótefnagreiningu. Einnig vom könnuð áhrif sérvirkra tyrosín kínasa hindra (2,5-dihydroxycinnamat og genistein). 011 áverkunarefnin (thrombín, histamín og pervanadat) ollu hækkun í styrk inóstitol fosfata, prostacyklínmyndun og tyrosín fosfórun á MAP kínasa. Tyrosín kínasa hindramir höfðu ekki áhrif á inósitol fosfata styrk, en hindmðu prostacyklín myndun eftir örvun með thrombíni og histamíni en ekki pervanadati. Hindramir komu líka ( veg fyrir fosfómn MAP kínasa eftir örvun með thrombíni og histamíni en ekki pervanadati. Þessar niðurstöður benda til þess að tyrosín fosfómn á MAP kínasa sé nauðsynlegur hlekkur við miðlun prostacyklín myndunar eftir viðtakaörvun æðaþelsffumna. blóðþrýstingur á HEILBRIGÐISSTOFN- UNUM, VINNUSTÖÐUM OG í HEIMAHÚSUM V 4 Jóhann Ág. Sigurðsson, Björn Aðalsteinsson, Þórður Harðarson og Ámi Kristinsson. Heimilislæknisfræði HÍ, Ciba Geigy og Lyfjadeild Landspitalans Þar eð margir óvissuþættir em tengdir túlkun á blóðþrýstingsmælingun þótti ástæða til að athuga hvort wunur er á BÞ einstaklinga þegar mæling fer fram á stofnunum (læknastofú, heilsugæslustöð, göngudeild), vinnustöðum og í heimahúsum. Alls tóku 95 karlar á aldrinum 25-65 ára þátt i fannsókninni frá sjö stöðum á landinu (FSA, Göngudeild háþrýstings og heilsugæslustöðvum á Akureyri, Húsavik, Hafnarfirði, Seltjamarnesi og Árbæ) Blóðþrýstingmæling var gerð á hægri handlegg á milli kJ 15.00 - 17.00 með sjálfvirkum mæli af tegund UA-751 Digital Blood Ptessure Meter með 12 x 20 cm mancettu Mælingar vom gerðar á stofu/göngudeild, á vinnustað og í heimahúsum, aHs þijár á hveijum stað hjá sama einstaklingi en aðeins ein mæling á dag. Einnig var mælt með kvikasilfursmæli á stofu til samanburðar við sjálfvirka mælinn. Reiknað var ttteðahal mæligilda fyrir hvem einstakling á hveijum tttaslistað fyrir sig. Gerðar vom alls 1023 mælingar, 235 á stofu/stofnun með sjálfVirkum mæli og 212 með Hg mæli, 251 á vinnustað og 325 í heimahúsum. Slagæðaþrýstingur (SBP) var 150,2 (SD 17,7) á stofnun, 127,7 (SD 18,1) á vinnustað (p<0,001) og 134,7 (SD 15,8) heima. (p<0,001). Hvíldarþrýstingur (DBP)var minnstur 83,1 (SD 11,1) á stofu og hæstur 87,7 (SD 11) á vinnustað. Enginn marktækur munur var á SBP mælingum með sjálfvirkum mæli eða kvikasilfri. Niðurstöður styðja "White coat effect" hér á landi, enda þótt þjónustan sé samfelld. Það kemur á óvart að SBP mælist lægstur á vinnustað. Álíka mæligildi með kvikasilfursmæli og sjálfvirkum mæli á stofú styðja niðurstöður frá vinnustöðum og í heimahúsum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.