Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 92

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Side 92
82 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 PCB-EFNI í ÍSLENSKRI MÓÐURMJÓLK. V 5 Kristín Ólafsdóttir, Hildur Atladóttir, Svava Þórðardóttir og Þorkell Jóhannesson, Rannsóknastofu í lyfjafræði. Lítið er vitað um mengun af völdum pólíklórbífenýlsambönd (PCB-efna) í íslendingum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tilvist og magn einstakra afleiða PCB-efna í tslenskri móðurmjólk. Sýnum var safnað á fæðingadeild Landspítalans (að höfðu samráði við Atla Dagbjartsson yfirlækni og ljósmæður deildarinnar) sumarið 1993 frá 23 mæðrum; þar af voru 20 frumbyrjur. Aldur þeirra var á bilinu 20-35 ára. PCB-efni voru í öllum sýnum. Áætlað heildarmagn PCB-efna var að meðaltali 39 ng/g mjólkur og 1871 ng/g fitu. Þetta er jafnmikið eða heldur meira en mælst hefur í móðurmjólk á hinum Norðurlöndunum og í Norður-Ameríku að undanskildum Inúítum í Kanada árið 1989, (þar voru gildi tvöfalt hærri). Mest var af PCB-afleiðum nr. 153, 138, 180 og 118 og var magn þeirra svipað og PCB-EFNI í FITU- OG HEILAVEF V 6 ÍSLENDINGA. Þórdís Rafnsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Svava Þórðardóttir og Þorkell Jóhannesson, Rannsóknastofu í lyfjafræði. Tilgangur rannsóknarinnar var að greina og magnákvarða pólíklórbífenýlsambönd (PCB-efni) í fitu- og heilavef íslendinga. Alls voru rannsökuð 13 fitu- og 15 heilavefssýni sem fengust við réttarkrufningar á karlmönnum, óháð dánarorsök (frá próf. Gunnlaugi Geirssyni). Áætlað heildarmagn PCB-efna var að meðaltali 1875 ng/g fitu í fituvef og 79,9 ng/g í heilavef. Um 70% heildarmagns PCB- efna í fituvef mátti rekja til þriggja afleiða; (nr. 138, 153 og 180). Þetta eru sömu afleiður og fundist hafa í mestu magni í fituvef manna erlendis. Aðrar afleiður, sem greindust í fitu manna hér, eru einnig þær sömu og greindust víðast annars staðar að undanskilinni afleiðu nr. 126, sem var í 5 fituvefssýnum íslendinga. Þessi afleiða er ein af þremur eitruðustu PCB-afleiðunum. í heilavef voru PCB-afleiður nr. 138 og 153 fundist hefur víða erlendis. Auk þeirra voru afleiður nr. 28, 101, og 156 í flestum sýnum. Eitruðustu PCB-afleiðurnar (nr. 77, 126 og 169) urðu ekki greindar í neinu sýni. Samanlagt magn PCB-afleiða nr. 153, 138, 180, 118 og 101 var að meðaltali 515 ng/g fitu Magn sömu afleiða var að meðaltali 273 ng/g fitu í 32 sýnum af breskri móðurmjólk árið 1991 og 493 ng/g fitu í 10 sýnum frá Gautaborg 1986. Niðurstöður okkar gefa því til kynna, að engu minni eða jafnvel meiri PCB-mengun sé í móðurmjólk á Islandi en víðast annars staðar. Hins vegar er varla ástæða til að vara mæður við brjóstagjöf, í ljósi þess, að áhrif á þroska ungbarna fer ekki að gæta fyrr en magn PCB-efna er a.m.k. 10 sinnum meira en fannst í mengaðasta sýninu og um 25 sinnum meira en var í íslenskri móðurmjólk að meðaltali. 60% af heildarmagni, en afleiða 180 sem var 20% af heildarmagni PCB í fituvef greindist ekki í heilavef. Heildarmagn PCB-efna í fituvef fór vaxandi með aldri einstaklinganna. Þetta samband var ekki ljóst í heilavef, enda geiningaraðferðir háðar magni efnanna. Niðurstöðurnar benda til þess, að svipað magn PCB-efna sé að finna í íslendingum og fólki annars staðar á Norðurlöndum, en sé minna en fundist hefur í Þjóðverjum og Inúítum í Grænlandi. íslendingar eru hins vegar mengaðri af völdum PCB-efna en Japanir. Niðurstöðutölurnar benda einnig til þess, að aðgangur PCB-efna að miðtaugakerfinu sé háður gerð einstakra PCB-afleiða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.