Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 94

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 94
84 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 NIKOTIN I MEÐFERÐ VII) ALZHEIMERS V 9 SJÚKDÓMI Jón Snædal , Þorkell Jóhannesson, Jón Eyjólfur Jónsson og Guórún Gylfadóttir. Öldrunarlækningadeild Landspítalans og Rannsóknastofa Háskólans í lyfjafræöi Nikótín hefúr skýr kólvirk áhrif í miðtaugakerfi. Lyfíð hefúr i klínískri rannsókn virst hafa áhrif á einbeitingu og athygh Alzheimers sjúkhnga, gefið undir húð. Faraldursfræðilegar rannsóknir hafa og eindregið gehð í skyn að tóbak kunni að seinka klínískum einkennum sjúkdómsins. Tilgangur þessarar rannsóknar var að sannreyna þessa tilgátu. Atján sjúklingar með Alzheimers sjúkdóm samkvæmt skilmerkjum NINCDS/ADRDA tóku þátt og luku tvíblindri rannsókn þar sem nikótín (Nicotinehe ®, Ciba-Geigy) og lyfleysa voru gefin í formi plásturs. Sjúklmgamir voru með sjúkdómmn á fýrri stigum, (MMSE = 20.3 ± 4.6 ; bil 12 - 28). Meðferðin stóð yfir i 4 vikur ( I plástur á sólarhring), síðan var gert hlé í 2 vikur og eftir það var gefin vixlmeðferð (cross over) í 4 vikur tU viðbótar. Flestir sjúklinganna þoldu hæsta plástursskammt (21 mg/24 klst), en sumir fengu minna (14 mg/24 klst). Enginn sjúklinganna reykti. Ahrifin voru athuguð með minnisprófi (Rey's Auditory Verbal Leaming Test), orðaforðaprófi (Oral fluency) og prófi á hraða og athyghsgáfú (Trail A og B). Nikótín var mælt í sermi þrisvar súmum fyrstu viku í meðferð/víxlmeðferð, en eftir það vikulega. Niðurstöður: TraU próf B reyndist vera of erfitt fyrú flesta sjúkhnga og engar breytmgar sáust í TraU A prófi eða orðaforðaprófi, hvort sem var i meðferð með nikótíni eða lyfleysu. Hins vegar var útkoma úr minnisprófinu marktækt betri, hvort sem sjúklingamir fengu nikótin eða lyfleysu (P<0,05 / P<0,01). Ekkert nikótín var í blóði sjúkhnganna þegar þeú fengu lyfleysu. Ekkert samband var milli þéttni nikótins i sermi og áhrifa þess, ems og þau vom mæld með minnisprófinu. Aukaverkanú af nikótini, bæði almenn og staðbundin frá húð komu sjaldan fyrir í sjúklingum, en oflar í heUbrigðum sjálfboðahðum. Sérstaklega var áberandi hve einkenni frá húð (erting, roði, kláði) vom algengari í heUbrigðum einstaklingum. Niðurstöður rannsóknarinnar benda þvi tU þess, að áhrif nikótíns á Alzheimers sjúkdóm séu óveruleg eða engin. I raun má segja að tiúaunm sýni að það eitt að setja þessum sjúklingum plástur sé til gagns! ÓLÖGLEG ÁVANA- OG FÍKNIEFNI Á ÍSLANDI V 10 1981-1992. Ingibjörg H. Snorradóttir, Jakob Kristinsson. Rannsóknastofa í lyfjaffæði, Háskóla íslands. Unnin var samantekt á efnissýnum sem bámst til Rannsóknastofunnar, á tímabilinu 1981-1992, frá lögreglu og dómsyfirvöldum í landinu. Tahð er, að slíkt uppgjör gefi nokkuð góða mynd af útbreiðslu einstakra ávana-og fíkniefna, sem em hér í umferð á hveijum tíma. Á tímabilinu bámst til rannsóknar samtals 623 sýni, sem talin vom ólögleg ávana- og fíkniefni. Þau vom flokkuð niður eftú tegundum, í kannabissýni (hass, marihúana, hassolíu), duftsýni (amfetamín, kókaín) og önnur sýni (t.d. lýsergíð í pappírsbútum, ýmsar töflur, vökva og áhöld til fíkniefnaneyslu). Ýmsum aðferðum var beitt við rannsóknú á sýnunum. Kannabissýni voru rannsökuð með smásjárskoðun, gasgreiningu og massagreiningu (GC/MS). Öll önnur sýni vom auk þess rannsökuð með blettagreiningu á þynnu (TLC), vökvagreiningu (HPLC), ljósfallsmælingu í útfjólubláu ljósi og ýmsum efnaprófum. Ólögleg ávana- og fíkniefni fundust í 545 þeirra 623 sýna sem komu til rannsóknar á tímabilinu. Af 299 sýnum sem talin vom kannabissýni reyndust 271 þeúra innihalda kannabis. Fjöldi hasssýna var 215, maríhúanasýni vom 34, hassolíusýni vom 16 og önnur sýni 6. Af 262 duftsýnum sem talin vom amfetamín eða kókaín, reyndust 187 þeúra innihalda amfetamín og 62 kókaín. Styrkur amfetamíns í sýnunum var á bilinu 0,5- 74%, meöalgildi 33% og miðgildi 27%. Með amfetamínsýnunum mætti einnig telja tvær afleiöur amfetamíns, sem bámst hingað á tímabilinu, MDEA og MDMA. Magn kókaíns í sýnunum var á bilinu 9-91%, meðalgildi 61% og miðgildi 68%. Lýsergíð (LSD) mældist í 21 sýni og magn þess var frá 9-105 pg í einingu. Heróín mældist í 2 sýnum, annað var 37% að styrkleika en hitt 24%. Langalgengustu ávana- og fíknefnin sem komu til rannsóknar á tímabilinu vom kannabis og amfetamínsýni. Var um helmingur sýnanna (49,7%) kannabis, en liðlega þriðjungur (34,3%) amfetamín. Langflest kannabissýnanna vom hass, en marihúana og hassolía vom nokkuð algeng í upphafi tímabilsins. Ef frá em talin árin 1981 og 1982 urðu engar marktækar breydngar á tetrahydrókannabtnólinnihaldi í hassi á tímabilinu, en meðalmagn þess var 69 mg/g. Samanburður víð rannsóknir á hasssýnum í Danmörku, gáfu til kynna lakara hass á markaði hér. Amfetamínsýnum fjölgaði er leið á tímabilið og náði fjöldinn hámarki árið 1985. Vemlegar breytingar uröu einnig á amfetamíninnihaldi sýnanna á tt'mabilinu og náði styrkur þeúra hámarki árið 1983, en hefur síðan stöðugt farið minnkandi og undú lok tímabilsins vom sýni undir 10% lang algengust. Miklar sveiflur vom milli ára í fjölda kókaínssýna á u'mabilinu. Langflest þeúra innihéldu meúa en 50% af kókaíni. Fjöldi lýsergíðsýna var einnig mjög breytilegur milli ára og komu t.d. 11 sýni til rannsóknar á ámnum 1984 og 1985. Bæöi kókaín og lýsergíð vúðast koma hlutfallslega oftar við sögu hér á landi en í Danmörku. Hinsvegar vúðist hcróín nánast ófáanlegt hér og greinú það okkur verulega frá fíkniefnamörkuðum grannþjóðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.