Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 97

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 97
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 87 IN VITRO OG IN VIVO RANNSÓKNIR Á MIKRÓHÚÐUÐUM KARBÓPLATÍN- CYKLÓDEXTRÍN FLÉTTUM Þórdís Kristmundsdóttir*, Þorsteinn Loftsson*, Kristín •ngvarsdóttir*, Anna M. Sigurðardóttir*, Josef Pitha**, Alexandro Olivi***. *Lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands, **National Instilutes of Health og ***Johns Hopkins University, Bandaríkjunum. Markmið þessa verkefnis er að rannsaka á hvern hátt hægt sé að stjórna betur losun torleysanlegra lyfja úr forðalyfjaformum. Farin er sú leið að mynda vutnsleysanlega fléttu af torleysanlegu lyfi og cýklódextrín afleiðu og fléttan síðan míkróhúðuð í þeim úlgangi að stjórna losunarhraða lyfsins. Þegar vinna við verkefnið hófst var hýdókortisón notað sem "módel" lyf, en síðan hefur verið unnið með önnur lyf, aðra stera svo og ýmis krabbameinslyf. Við míkróhúðun lyf-cýklódextrínfléttunnar var þróuð aðferð sem byggir á uppgufun leysis úr fleytu (emulsion-solvent evaporation method)1. Kynntar verða niðurstöður úr in vitro og in vivo rannsóknum á míkróhúðuðun karbóplatín- cýklódextrín fléttum. Niðurstöður úr in viiro rannsóknum sýna að hægt er að stjórna losunarhraða lyfjanna úr míkróhúðuðum kornunum með því að breyta samsetningu húðarinnar. Losunarhraði lyfs úr kornunum var óháður bæði vatnsleysanleika lyfsins og leysandi (solubiliserandi) áhrifum upplausnarefnisins1. Könnuð voru áhrif míkróhúðaðrar karbóplatín- fléttu á æxli í heila. Við fyrstu tilraunir voru notaðar 40 Fischer rottur og þær sprautaðar í vinstra heilahvolf með V 15 10 pl skammti af æxlisfrumum (F-98 glioma). Fimm dögum síðar var rottunum skipt í fimm hópa til meðferðar. Fyrsti hópurinn fékk ekki míkróhylki. í hóp tvö voru grædd 10 mg af tómum míkróhylkjum (þ.e. hylki sem einungis samanstanda af húðunarefninu). Þriðji hópurinn fékk innspýtingu af 0.2 mg af karbóplatíni í æxlið (intracerebral). Fjórða hópnum var gefið karbóplatín til inntöku (30 mg/viku) en síðasti hópurinn fékk implanterað 10 mg af míkróhylkjum sem innihéldu karbóplatín-fléttu (2 % karbóplatín w/w). Þær niðurstöður fengust úr in vivo rannsókninni að meðallíftími tveggja fyrstu hópanna (viðmiðunarhópar) voru 20.9 og 19.8 dagar. Hópurinn sem fékk beina innspýtingu í æxlið með karbóplatíni lifði í 13.1 dag. Sá hópur sem fékk systemískt karbóplatín lifði í 36.1 dag en hópurinn sem var meðhöndlaður með karbóplatín- míkróhylkjunum lifði í 56.5 daga. Af niðurstöðunum má draga þá ályktun að míkróhúðaðar cýklódextrin fléttur geti komið að notum við meðferð á krabbameinsæxlum. Heimildir: 1. T. Loftsson, T. Kristmundsdóttir: Microcapsules Containing Water-Soluble Cyclodextrin Inclusion Complexes of Watcr-insoluble Drugs. In Polymer Delivery Systems (M. El-Nokaly, D.Piatt and B. Charpentier, ritstjórar). ACS Symposium Series No. 520, American Chemical Society; Washington DC. 1993. Kafli 1 l.bls. 168-189. ÁHRIF CÝCLÓDEXTRÍNA Á FLÆDI HYDRÓ- KORTISÓNS UM HÚÐ HÁRLAUSRA MÚSA. Anna Margrét Sigurðardóttir, Hafrún Friðriksdóttir, l'órunn K Guðmundsdóttir, Þorsteinn Loflsson Kannsóknarstofa i lyfjafræði lyfsala við Suðurgötu Háskóla Íslands Áhrif mismunandi tegunda cýclódextrina voni athuguð á tlæði hýdrókortisóns um húð hárlausra músa /// ''Hro Einnig voni samverkandi áhrif cýclodextrina og fjölliða (pólývinylpyrrolidón (PVP)) athuguð á flæði hýdrókortisóns um húð Örlitið magn af PVP eykur fléttumyndun cýclodextrina og hydrókortisóns og þar af leiðandi eykst leysanleiki hýdrókortisóns Utbúnar voru vatnslausnir af cýclodextrinum í nokkrum styrkleikum bæði með og án fjölliða i örlitlu magni Ákveðnu magni af hýdrókortisóni var bætt út i •ausnimar þannig að i lægri styrkleikunum af cýclódextrini var hýdrókortisónið i suspension en þegar styrkur cýclodextrina var aukinn var allt hýdrókortisónið i lausn Flæði hydrókortisóns um húð hárlausra músa var siðan mælt úr þessum lausnum. Í Ijós kom að flæði l'ydrókortisóns um húð hárlausra músa eykst eftir þvi sem styrkur cýclodextrina eykst upp að ákveðnu marki Þegar allt hýdrókortisónið er komið i lausn minnkar flæðið með auknum styrk af cýclódextrinum Mest er flæðisaukningin V 16 þar sem nær allt hýdrókortisónið er uppleyst. í suspension af hýdrókortisóni í cýclodextrin vatnslausn viðhelst stöðugur styrkur af uppleystu hýdrókortisóni við húðina Þegar styrkur cýclódextrina er aukinn fer hýdrókortisónið allt á uppleyst form Það cýclódextrin sem er umffam það sem þarf til að leysa hýdrókortisónið upp keppir við húðina um það hýdrókortisón sem er á ffiu formi og dregur þar af leiðandi úr flæði hýdrókortisóns um húðina í þessari rannsókn voni athugaðar þtjár gerðir af cýclódextrinum með og án PVP og flæði hydrókortisóns um húð hárlausra músa mælt Verulegur munur var á flæði hydrókortisóns um húð hárlausra músa eftir þvi hvaða tegund af cýclódextrini var notað í öllum tilfellum haföi örlitlu magni af PVP mikil áhrif til aukningar á flæðið hydrókortisóns um húð hárlausra músa Samverkandi áhrif metýipcýclódextrina og oliusýru sem er þekktur ffásogshvati var einnig athuguð á flæði hýdrókortisóns um húð hárlausra músa Þessi blanda hafði veruleg frásogshvetjandi áhrif á hýdrókortisón um húð hárlausra músa og þegar PVP var bætt út i lausnina i örlitlu magni urðu frásogshvetjandi áhrifin enn meiri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.