Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 114

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 114
104 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 ÓMEGA-3 FITUSÝRUR í VÖÐVAVEF V 49 ÍSLENSKS SAUÐFJÁR Sigrún Guðmundsdóttir Vera Guðmundsdóttir 1, Guðrún Skúladóttir 2, Stefán B. Sigurðsson 1 og Jóhann Axelsson 1 1) Rannsóknastofa H.í. í lífeðlisfræði , 2) Raunvísinda- stofnun Háskólans A Rannsóknastofu H.í. í 1 ífeðlisfræði hafa um nokkurt skeið staðið yfir samanburðarrannsóknir á Vestur-Islendingum og íbúum á Fljótsdalshéraði. Opinberar heimildir sýna að dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma er mun hærri meðal Vestur-íslendinga en Héraðsbúa. Nýlega lauk þeim verkþætti er varðar fitusýrusamsetningu í fósfólípíðum í blóðplasma þessara hópa. Komið hefur í Ijós að hlutur fjölómettaðra ómega-3 (co-3) fitusýra í blóðplasma Héraðsbúa er þrefalt hærri en í blóðplasma Vestur-íslendinga. Niðurstöðurnar benda til þess að muninn í dánartíðni megi rekja til mismunandi umhverfis og mataræðis. co-3 fitu- sýrur í blóðplasma fást úr fæðu (sjávarfangi og lýsi) og eru taldar vernda gegn hjarta- og æðasjúkdómum. í rannsókn Manneldisráðs 1990 kom í Ijós að landbúnaðarafurðir en ekki fiskur eru uppistaðan í fæðu bænda og fbúa í strjálbýli fjarri sjó. Hinn hái hlutur (0-3 fitusýra í blóði Héraðsbúa var því að hluta til óútskýrður og því var talið nauðsynlegt að kanna hvaðan þessar hollu fitusýrur kæmu. Akveðið var að rannsaka fitusýrur í vöðvavef sauðfjár framleiddu á Fljótsdalshéraði, því mcirirhluti kjötneyslu landsmanna er lambakjöt. Tekin voru sýni úr lærvöðva ungra lamba sem misfórust í burði (unglömb), lamba sem slátrað var að hausti á venjulegum sláturtíma (haustlömb) og úr fullorðnum ám. Niðurstöður sanna tilvist co-3 fitusýra í talsverðum mæli í íslensku lambakjöti, þrátt fyrir að hingað til hafi verið talið að kjöt af landdýrum innihaldi óverulegt magn þessara fitusýra. Mesta magn þeirra fannst í unglömbum (8-13%), sem tengja má notkun fiskimjöls og lýsis f fóðrun sauðfjár á fengitíma og fyrir burð. Þótt hlutur co-3 fitusýra lækki í 3-6% við sumargöngu lambanna á fjalli þá teljum við að hlut co-3 fitusýra í blóðplasma Héraðsbúa megi rekja til neyslu lambakjöts. ÁHRIF KAFFEINS Á Ca2+ BÚSKAP í V 50 BERKJUVÖÐVUM Hilmar Björgvinsson1, Jenny Wingerstrand2, Elisabet Sager2 og Stefón B. Sigurösson'. 1 Rannsóknastofa í Lífeðlisfrœði, Háskóla íslands, 2Fysiologiska Institutionen, Lunds Universitet Fersk svínalungu voru tekin úr nýslátruðum svínum og sett í kalda Krebslausn. Hluti af berkjutréinu var einangraður úr hœgra lunganu. Skornir voru 3-4 mm breiðir hringir úr berkjunum, þeir opnaðir þannig að ferhyrndur strimill fékkst. Undir smásjá voru síðan brjóskflögurnar fjarlaegðar úr berkjubitanum þannig að eftir var sléttur vöðvi með epitheli og einhverjum bandvef. Vöðvinn var festur við tognema í líffœrabaði. Þar er hœgt að raferta vöðvann og tilheyrandi taugar með rafsviðsertingu. Vöðvinn var rafertur á 5-10 mínútna fresti og fékkst alltaf samdráttarsvar af svipaðri staerð. í Ijós kom að berkjuvöðvinn er mjög háður Ca- jónum I sínu umhverfi. Það sést á því að ef Ca2+ er fjarlœgt þá minnkar smám saman það samdráttarsvar sem fœst við rafertingu og er horfið eftir 40 mínútur í Ca-snauðri Krebs lausn. Ef EGTA (sem fellir út Ca2+) er haft í lausninni gengur þetta mun hraðar fyrir sig og ekkert svar fœst eftir 12-15 mínútur. Ef Ca2+ styrkurinn er fœrður aftur í eðlilegt horf sýnir vöðvinn fulla svörun að nýju. Ef Kaffein í vaxandi styrk er sett út í Krebs lausnina koma fram tvenns konar áhrif. I lágum styrk ( 0,lmM - 1,0 mM) eykst samdráttarsvar við rafertingu lítillega. Þetta stafar sennilega af auknum Ca2+ styrk innanfrumu. í hœrri styrk ( 1.3 mM - 32 mM) hefur Kaffein öfug áhrif þ.e. dregur úr samdráttarstyrk vöðvans við rafertingu og við 32 mM fœst enginn samdráttur. Þetta stafar líklega af lcekkuðum Ca2+ styrk innan frumu og/eða að Kaffein hindrar verkun Ca2+ innan frumu. Kaffein hindrar í háum styrk einnig samdrátt sem vakinn er með Karbakólíni og einnig þann samdrátt sem fœst ef vöðvinn er afskautaður með háum kalíum styrk. Þœr niðurstöður sem fengist hafa í rannsóknum á áhrifum efna eins og Kaffein á vöðvasamdrátt sýna aukinn samdráttarkraft. Okkar niðurstöður sýna að Kaffein í háum styrk hindrar samdrátt. Frekari rannsökna er þörf til að athuga á hvern hátt Kaffein hefur þessi áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.