Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 117

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 117
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 107 einangrun á mýlildispróteini úr húð SJÚKLINGA MED ARFGENGA IIEILA- V 55 BLÆÐINGL. Finnbogi R. Pormóðsson, Eiríkur Benedikz og Hannes Blöndal. Rannsóknarstofa í líffærafræði. Læknadeild Háskóla íslands Markmið rannsóknarinnar er að bera saman t'iýlildisúlfellingar í vefjasýnuin l'rá húð sjúklinga nieð arfgenga heilablæðingu á Islandi við sams kontir útfellingar [ heilavef þessara sjúklinga. Arfgeng heilablæðing á Islandi (Heredittiry Cystatin C Amyloidosis eða HCCA) er sjúkdómur sem leiðir til endurtekinna heilablæðinga snemmtt á lífsleiðinni og oftast dauða fyrir fertugt og einkennist af söfnun próteinútfellinga (mýlildi) í æðaveggi ■ heila. Próteinið sem myndar þessar útfellingar er gallað afbrigði af proteasahemlinum cystatin C þar sem aminosýran glutamine kemur í stað leucine í sæti 68, auk þess sem fyrstu 10 aminosýrurnar vantar. Rannsóknir á Rannsóknarstofu í líffærafræði hafa sýnt fram á cystalin C mýlildisútfellingar í húð IICCA sjúklinga. Þar eru úlfellingar aðallega á mótum epidermis- dermis en einnig í æðum og umhverfis kirtla, hársekki, vessaæðar og í taugum. Engir þessara þátta, þar með taldar æðar, sýna greinanleg merki skemmda (með ljóssmásjá) þó þeir sýni sterka svörun við cystatin C ónæmislitun. I heilavef eru æðarnar mikið skemmdar, en þar eru útfellingarnar að mestu bundnar við þær, þó sums staðar sjáist útfellingar geisla út í taugavefinn umhverfis æðar. Þessi mismunur á útbreiðslu og áhrifum mýlildisútfellinganna í æðar húðar og heila er athyglisverður. Það er því tilefni til að kanna hvort einkennisefni mýlildisúlfellinganna í æðum þessara tveggja vefjagerða (í húð og í heila) séu eins að allri gerð. A Rannsóknarstofu í líffærafræði hafa mýlildisproteinin verið einangruð bæði úr heilaæðum og húð HCCA sjúklinga. Til þessa verks hcfur verið þróuð aðferð sem byggir á leysni mýlildisþráðanna í eimuðu vatni. Mýlildispróteinið úr húð sýnir sömu hegðun og cystatin C úr heilaæðum á SDS geli og virðast því vera af sömu mólekúlstærð, auk þess sem bæði bindast sérvirkum mótefnum gegn cystatin C. Til þess að gera ítarlegri samanburð á mýlildispróteinum úr húð og heila verður gerð greining á aminósýruröð þeirra. Styrkt af Vísindtiráði og Vísindasjóði Lsp. SAMANBURÐUR Á PRÓTEINKLJÚFUM I SEYTI MISMUNANDI STOFNA KÝLA- VEIKIBAKTERÍUNNAR AEROMONAS SALMONICIDA. Bjarnheiður Guðmundsdóttir og Inger Dalsgaard. Tilraunastöð H. í. í meinafræði að Keldum. Próteinkljúfar gegna veigamiklu hlutverki í sýkingu kýlaveikibakteríunnar Aeromonas salmonlcida og eru einnig mikilvægt mælanlegt svipfarseinkenni, sem unnt er að nota í flokkunarfræði. Rannsóknir á sýkiþáttum bakterí- unnar hafa að lang mestu leyti verið gerðar á stofnum sem tilheyra undirtegundinni salmonicida (týpiskir stofnar). Allir A. salmonicida bakteríu- stofnar sem ekki tilheyra undirtegundinni salmonicida eru kallaðir atýpiskir. Flokkunarfræði atýpiskra kýlaveikibakteríustofna er óljós sem stendur. Markmið verkefnisins var að kanna, hvort munur fyndist á próteinkljúfum í seyti 25 atýpiskra kýlaveikibakteríustofna, sem einangraðir voru úr biismunandi fisktegundum víðsvegar á Norður- löndum, og bera saman við próteinkljúfa í seyti 5 •ýpiskra stofna og viðmiöunarstofna undirtegund- anna, NCMB 1110 fyrir undirteg. achromogenes og NCMB 1102 fyrir undirteg. salmonicida. Seyti stofnanna var einangrað með því að rækta bakteríuna upp á agarskálum þöktum hálfgegndræpri sellófanhimnu og frumur síðan einangraðar frá seyti með spuna f skilvindu. y 5g Hefðbundin próf voru notuö til að mæla virkni kaseinasa og gelatínasa í seyti. Til að kanna, hvort um málmháða eða serín prótínkljúfa væri að ræða, voru áhrif ensímhindranna 1,10 phenanthroline (OPA) og methyl sulfonyl fluoride (PMSF) á ensýmvirkni athuguð. Til að kanna stærð og virkni próteinkljúfa voru seytin einnig rafdregin í hlaupi, sem inniheldur hvarfefni próteinkljúfanna (Zymogram). Niðurstöður leiddu f Ijós að allir týpisku stofnamir voru með samskonar ensímvirkni í seyti og viðmiðunarstofn undirteg. salmonicida og tveir atýpiskir stofnar, sem báöir voru einangraðir úr villtum flatfiski í Eystrasalti, voru með sömu ensímvirkni. Allir íslensku stofnarnir og 3 norskir stofnar voru í sama flokki og viðmiðunarstofn atýpiskra stofna (NCMB 1110). Málmháöur kaseinasi var greindur hjá 15 atýpiskum stofnum. Tveir atýpisku stofnanna seyttu ekki próteinkljúfum í mælanlegu magni. Meginniðurstaða tilraunarinnar var að týpiskir og atýpiskir kýlaveikibakteríustofnar seyta ólíkum próteinkljúfum en þó voru tveir stofnar einangraðir úr villtum flatfiski líkari týþiskum en atýpiskum stofnum í þessu tilliti. Einnig kom í Ijós mikill innbyrðis munur á próteinkljúfum í seyti atýpiskra stofna og virtist sá munur frekar tengdur því hvar stofninn var einangraður en því úr hvaða fisktegund hann var einangraður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.