Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 118

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 118
108 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 ÞRÓUN AÐFERDAR TIL AÐ ÁKVARDA V 57 ÞVERMÁL LÍPÓSÓMA í RAFEINDASMÁSJÁ Hcrdís B. Arnardóllir ■, Jóhann Arnl'innsson Slol'án J. Svoinsson Þórdís Kristmundsdóllir *. 1 Lyl'jalræði lyl'sala, Háskóla íslands,2 Rannsóknarstola í hTcðlislræði Læknagarði og ’ Delta hl'. Markmið þessa verkel'nis var að þróa aðl'erð til að ákvarða þvermál lípósóma. Helstu tæki (aðforðir) sem almennt eru nmuð lil að ákvarða stærð /stærðardreil'ingu lípósóma eru el'tirl'arandi: Ral'eindasmásjá, leysigeisli (dynamie laser lighl seatlering) og ákvörðun á stærðardreil'ingu lípósóma með miðflóttafli (ultraeeniril'ugalion) og síun (molecular sieve ehromalography). Al' þessum aðferðum varð raleindasmásjá fyrir valinu, þ.e. heitt var neikvæðri litun og úranýl asetal notað sem litarelni til að ákvarða þvermál lípósómanna. Byrjað var á því að finna í hversu mikilli þéttni lípósómasýnin ættu að vera til að auðvelt væri að hera kennsl á stakan lfpósóm á myndunum. Því næst var fundin úl hæfileg þétlni lilarefnisins til litunar sýnanna. Einnig var æskilegur viðloðunartimi lilarefnisins á sýninu ákvarðaður, og skoðuð áhril' annara jóna í litalausninni hvað varðar litun sýnanna. Áhrif mismunandi l'ilmuyl'irborða með tilliti til dreifingar lípósómanna voru könnuð svo og stöðugleiki mismunandi l'ormvarfilma gagnvart litalausninni. Helstu niðurstöður eru að litarefnið, úranýl asetat á að nota í 2% (w/v) þétlni til lilunar á lípósómasýnunum. Hæfileg þéttni lípósómasýnis til litunar er 0,375% (w/v) aj' lituefni (fosfólípíði og kólesteróli) og æskilegur viðloðunartími litarel'nisins á sýninu er 60 sek. Sölt úr floti lípósómadrcil'unnar hal'a ekki truflandi áhrif á lilun sýnanna og nýtilbúnar formvarfilmur virðast henta helur lil sýnatilbúnings en aðkeyptar tilbúnar formvarl'ilmur. Aðkeyptar filmur virðast þó vera þolnari (slerkari) gagnvart litarefninu helduren nýlagaðar filmur. NOTKUN HÁTÍDNI "SÓNICATORS” V 58 TENGDAN FLÆDISELLU TIL FRAMLEIDSLU LIPÓSÓMA Herdís B. Arnardóltir1, Slefán J. Sveinsson2, Þórdís Kristmundsdóllir1. ■Lyfjal'ræði lyfsala, Háskóla Islands, og 2Delta hf. Lípósómar eru smásæjar l'itukúlur sem myndast þegar ákveðin þröskuldsþéllni af tvíleysinu fosfólípíði kemsl í snertingu við vatn. Þessar fitukúlur sem borið geta bæði filu- og vatnsleysanleg efni, bæta aðgengi lyfja inn í húð, auka þar staðbundin lyfhrif en jafnframt hemja óæskilegar blóðhornar hliðarverkanir. Tilgangur verkefnisins var að þróa aðferð til framleiðslu lípósóma með andhverfri uppgufun (reverse phase liposomes). Markmiðið var að lípsómarnir hefðu sem jöfnustu stærðardreifingu og að meðalþvermál l'ramleiðslunnar væri undir 500 nm. Fosfólípíð og kólesleról (2:1) eru leyst upp í lífrænum leysi (díklórómetan : metanól (1:1)). Vainslasinn sem inniheldur nalríum salicýlat er síðan hætl úti lausnina. Fleytunni er hellt í býrettu og þaðan látin renna með hraðanum 2 ml/mín í gegnum llæðiselluna og þannig "sóniceruð" á hæstu hljóðtíðni (600 W) við 50% púlstíðni (duty eyele). Þetta feríi er endurtekið tvívegis til að tryggja sem einsleilustu (v/o) lleytu. Lílræni leysirinn er því næsl inngulaður úr Heylunni, fyrst við lágan þrýsling (300 mm á Hg), en vakúmdæla er notuð lil að stýra inngufuninni til að hindra lap á vatnsl'asa fleytunnar. Þrýstingurinn er síðan smám saman aukinn þar til l'ullu loltlæmi er náð. Hitastig vatnsbaðsins er haldið í 48°C. Stærðardreifing lípósómanna er sfðan ákvörðuð í raleindasmásjá cn beitt er neikvæðri litun með 2% úranýl asetat lausn til að bera kennsl á lípósómana. Lípósómadreifumar innihéldu hver um sig um 15 pmól af fitu per ml vatnsfasa. Ut frá rafeindarsmásjármyndum voru rúmlega 70% lípósómanna ákvarðaðir með þvermálið undir 300 nm. Frá lognormal stærðardreifingu lípósómanna var meðalþvermál lípósómanna ákvarðað 234 nm. Meðal innra rúmmál lípósómanna mældisi 18,26 L af vatnfasa per pmól fituefni og meðaltalslyfjarýmd lípósómadreifanna sem 33,57%. Meginniðurstaða þessa verkel'nis er sú að notkun hátíðni "sónicators” tengdan llæðisellu er góður koslur til Iramleiðslu lípósóma með meðalþvermál minna en 500 nm. Hátl innra rúmmál framleiðslunnar gefur lil kynna að mestmegnis sé um l'ramleiðslu á einslaga lípósómum að ræða. Af því leiðir að lípósómarnir hafa háa lyfjarýmd. þ.e. geta borið hlutlallslega hátt hlutfall al' heildarmagni lyfsins í dreifunni. Flæðisellan getur þannig komið í veg l'yrir helstu vandamál sem fylgja í kjöll'ar notkunar á hátíðni "sónicator", þ.e. hila- og úðamyndun en erl'iðleikar á borð við losun málmnísa úr enda "hálíðninemans" (probe) eru ennþá óleyslir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.