Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 122

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Síða 122
112 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 SJÚKLINC.AR MEÐ GLÚTENÓÞÖL HAFA V 65 HÆKKUN Á IgA GIGTARÞÆTTI. Martin Sökjer, Þorbjörn Jónsson, Sigurður Böðvarsson, Ingileif Jónsdóttir og Helgi Valdimarsson. Rannsóknastofa í ónæmisfræði á Landspítalanum. Sjúkdómarnir dermatitis herpetiformis (DH) og coeliac sjúkdómur (CD) stafa af ónæmisviðbrögðum gegn glúteni, svonefndu glútenóþoli. Glúten er aðalforða- prótein margra korntegunda og finnst t.d. í hveiti, rúgi og byggi. Einkennandi fyrir DH og CD eru hækkuð mótefni gegn glíadíni, sem er alkóhóluppleysanlegur hluti glútens. Sjúklingar með DH og CD hafa auk þess oft hækkun á ýmsum sjálfsofnæmismótefnum. Má þar nefna mótefni gegn skjaldkirtli, parietal frumum, endomysium, retikúlíni, og ýmsum kjarnaþáttum. Mismunandi flokkar sjálfsofnæmismótefna hafa hins vegar sjaldnast verið athugaðir. Þvf hefur þó verið lýst að DH sjúklingar hafi lægri mótefni af IgA gerð gegn elastíni heldur en heilbrigðir einstaklingar og sjúklingar með CD. Hugsanlegt er að þetta sé vegna þess að IgA sjálfs- ofnæmismótefni gegn elastíni safnist fyrir í húð DH sjúklinga. Hækkun á gigtarþáttum (rheumatoid factor, RF) hefur verið lýst í sjúklingunt með glútenóþol en niður- stöður hafa verið misvísandi um það hvaða RF flokka væri að ræða. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna magn mismunandi RF flokka í sjúklingum með DH og CD. IgM, IgG og IgA RF var mældur með ELISA aðferð í sýnum frá 89 sjúklingum með DH, 22 með CD og 89 heilbrigðum einstaklingum. í Ijós kom að DH og CD sjúklingarnir voru með aukna tíðni á hækkuðum IgA RF. Þannig voru 13.5% DH sjúklinga með hækkun á IgA RF og 18.2% CD sjúklinganna. IgM RF og IgG RF var hins vegar ekki oftar hækkaður hjá sjúklingunum heldur en hjá viðmið- unarhópnum. Sjúklingar með hækkun á IgA RF höfðu ekki hærri IgA mótefni gegn elastíni eða glúteníni heldur en þeir sem voru með lágt IgA RF. Þar sem IgA mótefni tengjast slímhúðarvörnum líkamans gæti þessi sértæka hækkun á IgA RF skýrst af ræsingu ónæmiskerfisins í garnaslímhúðinni. Niður- stöðurnar samrýmast eldri rannsóknum á gigtar- sjúklingum sem sýnt hafa að sjúklingar með einangraða hækkun á IgA RF hafa oft einkenni frá slímhúðum og kirtlum. Aukin tíðni á hækkuðum IgA RF í sjúklingum með glútenóþol styður þá tilgátu sem sett hefur verið fram að IgA útfellingar í húð DH sjúklinga stafi af því að IgA mótefni gegn elastíni safnist þar fyrir. SAMANBURDUR Á FELLIPRÓFUM OG ELISA V 66 TÆKNI TIL AÐ GREINA SJÁLFSOFNÆMISMÓTEFNI CEGN KJARNAÞÁTTUM. Erla Gunnarsdóttir, Ámi J Gcirsson. Ólöf Guðmundsdóttir og Hclgi Valdiniarsson Rannsóknastofa Háskólans i ónxntisfræði. Inngangur. Mótefni gegn ýmsum þáttum frumukjarna sérkenna margvíslega sjálfsofnæmissjúkdóma, sem hafa víðtækt birtingarform Greiningu þessara mótefna er viðast hagað þannig, að fyrst eru sermissýni kvijuð með vefjasneiðum eða frumuræktum og kjarnsækin mótefni greind i smásjá með flúrskinsbúnaði Þetta er næmt skimpróf sem ætlað er að greina öll kjarnamótefni sem máli skipta (ANA), en það aðgreinir hins vegar ekki mismunandi tegundir þeirra. Þess vegna em ANA jákvæð sýni rannsokuð nánar, og er þá fyrst kannað hvort i þeim eru mótefni, sem geta framkallað útfellingu úr blöndu kjarnaþátta sem eru i saltvatnslausn (extractable nuclear antigens, ENA) ENA jákvæð sýni eru siðan felliprófuð gegn einstökum hreinsuðum kjarnaþáttum Fremur mikið magn mótefna þarf til að framkalla útfellingu Spurningin er því sú hvort hefðbundin fellipróf séu nægilega næm til aðgreina kjarnamótefni sem styðja greiningu sjálfsofnæmissjúkdóma Aðferðir. Rannsökuð voru 384 ANA jákvæð sýni. Þar af voru 170 jákvæð og 214 neikvæð i ENA felliprófi. Aðstæður vom staðlaðar til að mæla mótefni gegn kjarnaþáttunum RNP, Sm, SSA, SSB og Scl-70 með ELISA tækni Dreifing þessara mótefna var athuguð i sýnum úr 120 handahófsvöldum einstaklingum og efri viðmiðunarmörk ákvörðuð Þvi næst vom niðurstöður úr felliprófum bornar saman við ELISA niðurstoður Niðtirstöður. Fellipróf reyndust almennt ekki nógu næm til að greina hækkun á mótefnum gegn einstökum kjarnaþáttum Þannig greindi ENA skimprófið ekki nema um 75% þeirra sýna sem reyndust hafa hækkað mótefni gegn Sm eða SSA samkvæmt ELISA tækni. Næmi felliprófanna var enn minna fyrir greinigu á mótefnum gegn einstökum kjarnaþáttum Þannig greindi fellipróf einungis 42% sýna með hækkuð Sm mótefni og 52% sýna með hækkuð SSA-mótefni Næmi felliprófa til að greina mótefni gegn RNP, SSB og Scl-70 reyndist hinsvegar vera betra Ályktun. Yfirleitt virðast fellipróf ekki greina mótefni gegn kjarnaþáttum nema þegar um verulega hækkun er að ræða Kanna þarf kliniskt mikilvægi hækkana sem ekki greinast með felliprófúm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.