Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 123

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Blaðsíða 123
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 113 SAMANBURÐUR Á ÞREMUR AÐFERÐUM TIL AÐ SKIMA EFTIR KJARNAMÓTEFNUM (ANA). Olöf Guðmundsdóttir, Ásbjörn Sigfiisson og Helgi Valdimarsson Rannsóknastofa Háskólans i ónæmisfræði, Landspitala. Inngangur. Mótefni sem bindast margvíslegum þáttum frumukjarna einkenna ýmsa sjúkdóma sem hafa verið kenndir við bandvefssjálfsofnæmi: Lupus erythematosis (SLE), Sjögren's syndrome (SS), mixed connective tissue disease (MCTD), systemic sclerosis (Ssc) osfr. Frumgreining þessara mótefna er gerð með því að baða vefjasneiðar eða frumur I sermi, og eru mótefni gegn kjarnasameindum síðan greind i smásjá með flúrskinsbúnaði. Þetta er næmt skimpróf, sem talið er að greini flest kjarnamótefni (antinuclear antibodies ANA) sem máli skipta. Mikilvægt er að skimpróf séu næm og var markmið þessarar rannsóknar að bera saman mismunandi frumutegundir sem eru notaðar í þessu skyni. Aðferðir. Þrir mismunandi “markvefir” voru notaðir : vefjasneiðar úr rottu (R-ANA); “heimaræktuð” frumulína úr mónnum (hep-2) og aðkeypt frumulína úr mönnum (KB, Immunocomcept). Samanburðurinn var gerður með 106 sermis sýnum sem send voru til ANA greiningar. Jákvæð sýni voru síðan prófuð fyrir sértækum kjarnamótefnum með útfellingartækni, ELISA og RIA Niðurstöður. Af sýnunum 106 reyndust 42 vera ANA jákvæð gagnvart einum eða fleiri tegundum þeirra V 67 markfruma sem notaðar voru. Rottufrumumar reyndust vera næmastar (31 jákvætt sýni), 29 sýni voru jákvæð á KB frumum en 23 sýni á hep-2 frumum. Þau 64 sýni sem -voru neikvæð gagnvart öllum markfrumutegundunum, voru einnig neikvæð í felliprófi sem greinir mótefhi gegn saltvatnsleysanlegum kjamaþáttum. Nánar verður lýst fylgni ANA jákvæðni við mótefni gegn einstökum kjarnaþáttum sem notuð eru til að greina mismunandi tegundir bandvefssjálfsofnæmis. VELDUR VIRKNI FAKTOR B ÞVÍ AÐ SLE SIÚKLINGUR MEÐ C2 SKORT ER EINKENNALAUS í 6 - B VIKUR EFTIR PLASMAGJÖF ? Kristján Erlendsson, Kristín Traustadóttir, Kristján Steinsson Rannsóknastofa i Ónæmisfræði og lyfjadeild Landsspitalans Við höfum áður lýst sjúklingi með C2 skort og SLE, sem eingöngu hefúr verið meðhöndlaður með plasmagjöfum i 9 ár og helst við það einkennalaus i 6-8 vikur A timabilinu sem sjúklingur er einkennalaus, mælist orlitil (-10 %) haemolytísk virkni i klassiska ferli komplimentkerfisins Þessi haemolysa er upphafin ef Ca'2 er fjarlægt úr lausninni og mótefni gegn faktor B upphefur hana einnig Þannig virtist vera um að ræða samspil beggja ferla komplimentræsingar Til að athuga hvort sama samspil geti annast opsoneringu mótefnafléttna og flutning þeirra á rauðum blóðkornum, voru sýni frá þessum sama sjúklingi skoðuð i prófi sem mælir tengingu tilbúinna mótefnafléttna við rauð blóðkorn og lýst er annars staðar Flutningsvirkni komplimentkerfis sjúklingsins mældist aftur örlitil (-10%), og hana var hægt að auka með þvi að bæta annars vegar út i hreinu C2 og hins vegar hreinsuðum faktor B Til að útiloka að virkni faktor B hafi verið vegna mengunar af C2, þar sem erfitt er að aðgreina þessi tvö prótein því að þau eru mjög svipuð að byggingu, V 03 var reynt að blokka (hindra) þessa virkni með mótefnum gegn C2 og faktor B. Til samanburðar voru notuð kontról mótefni gegn bovine serum albumin (BSA) og C4 til að staðfesta að virknin sé i gegnum þætti klassiska ferils komplimentkerfisins. Mótefni gegn C2 og BSA höfðu engin áhrif á þessa virkni, en mótefni gegn faktor B og C4 hindruðu þessa flutningsvirkni algjörlega. Þetta er i samræmi við fyrri niðurstöður og bendir á þann möguleika aö faktor B taki þátt í ræsingu klassíska ferils komplimentkerfisins og geti skipt máli þegar skortur er á komplimentþætti 2 Samspil ferlanna í gegnum faktor B getur skýrt lága tíðni á kliniskum einkennum hjá einstaklingum með C2 skort, og að þeir einstaklingar sem fá klínisk einkenni hafa tiltölulega mildan sjúkdóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.