Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 124

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1994, Qupperneq 124
114 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 27 NÝ IN VITRO AÐFERÐ SEM METUR HÆFNI V 69 SERMIS TIL AÐ MEÐHÖNDLA MÓTEFNAFLÉTTUR. Bjarni Össurarson. Krislin Traustadóttir, Guðmundur Arason, Kristján Erlendsson Rannsóknarstofa i Onæmisfræði Komplementkerfið gegnir mikilvægu hlutverki i meðhöndlum og hreinsun mótefnallétta (1C) Fyrir tilverknað komplementræsingar haldast IC i lausn við eðlilegar aðstæður i stað þess að falla út i vefjum með tilheyrandi bólgu og vefjaskemmdum. IC sem eru leystir á þennan hátt geta svo tengst CRl á rauðum blóðkornum og þannig llust til lifrar og milta þar sem þeir eru hreinsaðir af og þeim eytt Einstaklingar með galla i klassiska hluta komplementferilsins hafa aukná tiðni á IC- sjúkdómum Mótefnafléttur með alkaliskan fosfatasa (AP) sem mótefnisvaka eru látnar myndast i sermi og síðan blandað i lausn með rauðum blóðkornum i yfirmagni Magn bundinna mótefnaflétta er lesið beint af blóðkornunum sem absorbans eftir framkollun með pNPP Mæling á sermi frá SLE-sjúklingum sýndi greinilega skerta getu til meðhöndlunar IC. Hefð er fyrir því að nota CHsn mælingu til að meta virkni klassiska ferilsins AP-aðferðin var borin saman við CHSh mælingu i lausn og geli hjá einstaklingum með galla í klassíska ferlinum og/eða IC-sjúkdóm Niðurstöðurnar benda til að CHso mæling ein sér sé ekki fúllnægjandi til að meta ástand kerfisins hjá þessum einstaklingum Mælingar á sermi frá einstaklingi með C2-skort og SLE i gegnum þriggja daga plasmagjof sýndi aukna bindigetu eftir þvi sem á leið gjöf og endurspeglaði bindigetan magn C2 i serminu Þetta styður þá kenningu að sjúkdómur þessa einstaklings sé primert orsakaður af C2-skortinum og skertrar getu til meðhöndlunar á IC Vonir standa til að nota megi afbrigði af þessari aðferð til að meta magn CR- I á rauðum blóðkornum á starfrænan (fúnktional) hátt Kostir þessarar aðferðar eru m a að likt er eftir /// i’/i’o aðstæðum (1C látnir myndast i sermi) og bindingur er lesinn beint af blóðkornunum án geislavirkni ÓNÆMISBÆLING HODGKINS SJÚKDÓMS: V 70 TJÁNING, VIRKNI OG HlfGSANLEG HÖMLLIN Á ÝMSUM SAMEINDUM SEM STYÐJA VIÐ T- FRUMU RÆSINGU. Ilelga Kristjiínsdóttir og Ásbjorn Sigfússon Rannsóknastofa í ónæmisfræði Sjúklingar nteð Hodgkins sjúkdóm (HD) hafa veiklað ónæmiskerfi Ónæmisbælingin er til staðar þegar sjúkdómurinn greinist og einnig löngu eftir að meðferð er lokið og sjúkdómurinn hefur verið upprættur Ekki er vitað hvað veldur þeim, auk þess sem ekki er Ijóst hvort kom á undan sjúkdómurinn eða ónæmisbilunin Mörg in vivo og ni viiro ónæmispróf sýna óeðlilega virkni ónæmiskerfisins hjá HD sjúklingum, en ekki hefur tekist að sýna fram á galla i einu sameiginlegu skrefi ónæmisræsingar sem gæti skýrt þessi frávik Einkenni ónæmisbælingarinnar koma ma fram i skertu frumubundnu ónæmi og siðbundnu ónæmissvari (DTH), fækkun á T-frumum á hringrás i blóði, minnkuðu svari við in viiro mitógen áreiti, minnkaðri framleiðslu á IL-2 og minnkaðri E-rósettu myndun Sumar rannsóknir hafa sýnt svipuð frávik hjá ættingjum HD og sjúklingunum sjálfum Ekki hefúr tekist á skýra þessa minnkuðu ónæmissvörun þó ýmsar tilgátur hafi verið settar fram. Ein tilgáta er að um sé að ræða truflun i samskiptum sýnifruma og T-fruma eða galla i einhverjum þeirra mörgu sameinda sem eru tjáðar á yfirborði T-fruma og taka beinan þátt i eða styðja við ræsinguna Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvort óeðlilegt in vitro svar eitilfruma frá HD sjúklingum kemur misvel i Ijós eftir þvi um hvaða yfirborðssameindir er ræst I fyrsta hluta rannsóknarinnar verður skoðað /// viiro svar T-fruma við ræsingu með einstofna mótefnum gegn mismunadni sameindum á yfirborði T-fruma Jafnframt verður skoðuð tjáning ýmissa yfirborðssameinda a eitilfrumum einstaklinga sem hafa lokið meðferð við HD og hópi heilbrigðra einstaklinga Mæld verður fjölgun (proliferation) T-fruma i rækt eftir ræsingu um CD3 og CD2 og fjöldi og hlutfall þeirra fruma sem tjá CD3, CDI9, CD2, CDI4 og CD45RO skoðaður i flæðifrumusjá Mononuclear frumur eru einangraðar á þéttnistigli (Ficoll-Hypaque) og ræstar með einstofna mótefnum gegn yfirborðssameindunum CD3 og CD2 og PHA mitógeni sem kontról á heildarsvar Eftir 3 sólarhringa ræktun við 37°C og 5% CO: er ræsing metin með mælingu á upptöku á geislavirku (H') thymidini Tjáning yfirborðssameinda á mononuclear frumum er ntetin i flæðifrumusjá nteð litun með flúormerktum einstofna mótefnum gegn yfirborðssameindunum CD3, CD19, CD2, CDI4 og CD45RO Hér verður lýst miðurstöðum sem fengust frá fyrstu 10 HD sjúklingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.