Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 8
FRETTABREF. Reykjavík, í júlí 1929. Ein aldan er prófin í skólunum Vor eftir vor ganga sömu öld- urnar yfir Reykjavík. Allan vet- Pétur Jónsson. urinn gengur lífið í nokkurnveg- inn jöfnum straum. En á vorin fer alt að ganga í öldum, Prófin byrja fyrir sumarmál og; halda áfram nokkurnveginn óslit- ið fram í lok júnímánaðar, og jafnvel fram í júlí. Á sumardag- inn fyrsta er ýmsum skólum sagt. upp, öðrum 14. maí. Mentaskólinn' og Háskólirin endast lengst. Próf- um í Háskólanum var ekki alveg lokið í júní. Önnur aldan er allskonar þing og fundir, sem haldið er í Reykja- vík að vorinu. Aðalfundir félaga. eins og Bókmentafélagsins, Sögu- félagsins o. fl. fara fram með mestu kyrð. Meira ber á öðrum, svo sem aðalfundi Eimskipafélags- ins. Loks eru ársþing ýmissa. stétta. Prestastefnan eða synódus. var haldin fyrst að þessu sinni. Læknar héldu mikið þing og kenn- arar sömuleiðis og íþróttasam- band íslands o. fl.* Þá var og Stór- stúku])ing haldið hér. Þriðja aldan er ferðamanna- straumur frá útlöndum. Sumt eru

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.