Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 9

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 9
Stefnir] Fréttabréf. 7 listamenn, íslenzkir og erlendir, sem koma hingað þegar um hæg- ist syðra. Má að þessu sinni nefna af útlendingum tvo mjög þekta menn danska, báða leikara, Th. Roose, sem las hér upp og flutti erindi og Poul Reumert, einn fremsta leikara Dana. Lék hann hér í nokkrum leikritum ásamt ísienzkum leikurum. Sönglistamennirnir íslenzku eru farnir að koma. Pétur Jónsson hefir sungið hér undanfarandi. Sigurður Skagfield kemur á hæla honum, og svo er Har. Sigurðs- son og frú hans á næstu grösum. Þetta eru nú listamennirnir. En svo eru útlendu ferðamannaskípin að verða þáttur í vorverkum Reykvíkinga. 7. júlí lágu 3 geysi- stór erlend ferðamannaskip á höfninni í einu með hundruð far- þega hvert, og væri þá synd að segja að dauflegt væri umhorfs á sjó eða landi í Reykjavík. Áður en Th. Roose fór héðan hafði Morgunblaðið tal af honum um framtíð leiklistar hér. Var það samtal svo lærdómsríkt, að það er þess vert að því sé á lofti haldið. Hann sagði meðal annars: „Jeg get ekki neitað því, að mig furð- ar nokkuð á því, ef þing og stjórn

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.