Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 10

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Síða 10
8 9 Fi’éttabréf. [Stefnir Fyrir framan glugga Morgunblaðsins við lcomu sœnslcu flngmannanna. ætlar að reisa þjóðleikhús fyrir mikið fé, án þess að séð sé um leið fyrir því, að til sé mentaður leikflokkur, til þess að taka við leikhúsinu.----------------Á með- an leikendurnir setjast á skrif- Þegar stjórnin greip til þess dæmalausa óyndisúrræðis í fyrra, að gera afturreka fjölda náms- fólks, sem staðizt hafði inntöku- próf í Mentaskólann, gengu nokkr- ir menn í félag um það, að koma upp skóla handa þessum nemönd- um og öðrum, sem hann vildi borðsstóla í banka eða tvístrast að annari vinnu daglega, í stað þess að fara á æfingar, þá er ekki að búast við því, að hér sé leiklist eða leikflokkur, sém getuf orðið þjóðleikhúsi samboðinn“. Hann telur sennilegt, að fá megi nóg af góðum leikaraefnum hér. Þeir verði svo að komast til útlanda og mentast þar vel, „skilja það sem fyrst, að það kann ekkert, gétur ekkert sem heitir, verður að byrja að læra undirstöðuatriðin, til þess að fikra sig síðan með þrautseigju og þol- inmæði eftir hinni þyrnumstráðu braut leiklistarinnar“. Hér sjáum við okkar sæng upp- reiddá. Þjóðleikhúsið kallar á æfðan flokk leikara, sem ekki ger- ir annað. Sá sem segir A, verður líka að segja B. Leikhúsið sjálft verður afar dýrt. En það eru smá- munir hjá rekstri þess. Þetta er kannske þarft, en það verður að ganga að því með opnum augum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.