Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 11

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 11
Stefnir] Fréttabréf. 9 sækja. Var þá settur á stofn maður skólanefndar er Pétur ^Gagnfræðaskóli Reykjavílcur. Halldórsson, bóksali. Sýnir skóla- Skólastjóri var ráðinn dr. Ágúst stofnun þessi, hvernig stundum Glimuflokkur stúdenta (Kielerfararnir). H. Bjarnason, en hann fekk til kennara. Var hugmynd þessari svo vel tekið, að fyrsti bekkur •skólans varð þegar tvískipaður, og er þar fjöldi ágætra nemanda. Var námið sniðið eftir kennslu í Mentaskólanum og námstími jafnlangur. 42 nemendur luku prófi, og auk þess tóku 3 prófið, sem lesið höfðu utan skóla. For- má snúa illu til gagns, ef framtak og manndómur er fyrir. Tveir íslenzkir flokkar hafa farið til útlanda, og getið sér þar hinn bezta orðstír. Annað er söngflokkur sá, 50 manns, sem Sigfús Einarsson dómkirkjuorganisti, fór með á norrænt söngmót í Kaupmanna-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.