Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 12

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 12
10 Fréttabréf. [Stefnir höfn í byrjun júnímánaðar. Var íslenzki flokkurinn lang fámenn- astur, en gat sér ágætis orð, eins og blaðaummæli sýna. Enginn ger- ir lítið úr honum. Sumir telja söng hans með því bezta á mótinu. Er þetta alveg aðdáunarvert þeg- ar gætt er tilefnisins. Hér varð flokkur þessi að standast saman- burð við það bezta, sem Norður- lönd hafa á boðstólum, og sum þau félög, gömul og þaulæfð. Einkum þykir finska söngfélagið afbragð, enda hefir það Evrópu- frægð. — Tónsmíðar Sigfúsar, sem þarna var farið með, fá og hið mesta lofsorð. Þeir Sigfús Einarsson, sem stjórnaði flokknum og Sigurður Birkis, sem kendi söngfólkinu í allan vetur mega vera glaðir og stoltir yfir árangrinum, Hinn flokkurinn, sem hefir gfjt- ið sér frægð erlendis, er glínhu- flpkkur stúdenta, sem fór á nor- ræna jnótið í Kiel, undir farar- stjórn GufSjpundar K. Péturssonar stúd, med, Höf§u þeir notið til- sagnar híns ágæta glímumanns Guðm. Kr. Guðmundssonar. Vakti glíma þeirra svo mikla athygli á mótinu, að varla var eftir öðrum íþróttum meira tekið. Þessar frægðarfarir íslenzkra flokka eru, rétt á Utið, meira virði en margan grunar. Því sannleik- urinn er sá, að það er bezta leiðin til virðingar í augum annara þjóða, og þá um leið vissasta leið- in til sjálfstæðis út á við, að sýna að Islendingar geti eitthvað. Flokkarnir báðir, og þeir, sem að því hafa unnið, að gera þá svo vel úr garði, eiga því þjóðar- þakkir skilið fyrir afrek sín. Það er ekki nema eðlilegt, að talsverð athygli fylgi þeim, sem eru að reyna að komast flugleið- ina yfir Atlanzhafið um ísland.. Enginn vafi er á því, að flugferðir milli heimsálfanna verða afar tíð- ar áður en langt um líður, og þá er það engan veginn ómerkilegt fyrir okkur, hver leiðin sigrar og verður talin bezt. — En að svo, komnu sýnast æði miklir örðug- leikar á þessu. Heyrist um ýmsa, gen) ráðgera að koma hér við á þessarí leið, en alt gengur seinna’ en ætlað var. Lengst hafa þeir komizt sænsku flugmennirnir, Ahrenberg, Flodén og Ljunglund, því að þeir komust hingað til Iandsins 10. júní. En síðan hefir þeim gengið lakar, því að nú eftir nærri mánuð eru þeir- ekki farnir enn. Amerískur flugmaður, Cramer Framhald á bls. 64.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.