Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 16

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 16
/\ 14 740 miljónir á ári, o. fl., o. fl. Þrátt fyrir þessa góðu og gæti- legu fjármálastjórn féll stjórnin í kosningum. [Stefnir en þeir þyrfti til þess að standast greiðslurnar til Bandaríkjanna. Kvað Snowden alla aðferð fyrri stjórna í þessu efni vera ,hneyksli‘. Prá öðrum löndum. Flokksforingjarnir ensku: .Baldwin, McDonald og Llogd George. Nýi f jármálaráðherrann. í umræðunum um fjárlaga- frumvarp Churchills, réðist Philip Snowden, sem áður hafði verið fjármálaráðherra í verkamanna- ráðuneytinu, mjög á stjórnina fyrir samninga hennar og fyrri stjórna um hernaðarskuldirnar. Hvíla þeir samningár á hinni svo- nefndu „Balfour nótu“, frá 1. ág. 1922, þar sem Englendingar hétu því, að krefjast ekki meiri ^reiðslu af bandamönnum sínum Frakkar hefði „stolist undan“ skuldbindingum sínum. Endaði hann með því að segja, að hann hefði aldrei samþykt þessa „al- ræmdu Balfour nótu“, og verka- mannaflokkurinn teldi sér alveg frjálst, að hafa að engu ákvæði hennar, ef svo bæri undir. Þetta þótti svo ótrúlega glannalegt af fyrverandi fjár- málaráðheiTa, sem búast mátti við að tæki við sömu stöðu aftur ef verkamannaflokkurinn sigr-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.