Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 22

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 22
20 Milli fátæktar og bjargálna. [Stefnir að skiftavinir safnist að verzlun hans. Og þannig má halda áfram að telja Allsstaðar verður niður- staðan Lir. sama. Sá, sem vill Ieita eii ir efnalegri velgengni fyrir s jálfan sig verður að gjöra það með því fyrst og fremst að leitast við að fullnægja sem best þörfum annara. — Þetta er fyrsta grundvallarlög- mál allrar heilbrigðrar efnahags- starfsemi í því mannfélagi, sem bygt er á atvinnufrelsi og frjáls- um viðskiftum. öll efnahagsstarfsemi miðar beint eða óbeint að því, að fram- leiða vörur og önnur gæði til neyzlu eða notkunar handa mönnum og að vinna að flutn- ingum og viðskiftum á þessu milli framleiðenda og notenda. Ef allir menn fá á hverjum tíma nægju sína af þeim vörum og gæðum, sem þeir girnast til neyzlu og notkunar, þá líður öllum vel efnalega. Ef sumir geta fengið nægju sína og aðrir ekki, þá verður efnaleg líðan misjöfn. Af þessu verður það ljóst, að fyrsta skilyrðið fyrir al- mennri efnalegri vellíðan er það, að framleiðslan sje í hverri grein svo mikil, að hún á hverjum tíma nægi handa öllum. Annað skil- yrðið er það, að viðskiftin séu svo greið, að allir kaupendur eigi kost á að ná í þær vörur, og þau gæði, sem þeir þarfnast — en þetta er alveg sama og að segja að allir framleiðendur eigi kost á að ná í þá kaupendur, sem þeir þarfnast. Það er nú alkunna, að efna- hagsstarfsemin í heiminum er ekki ennþá komin nálægt því á það stig, að allir menn geti feng- ið fullnægju sína. Sennilega er fullnæging allra mannlegra þarfa efnahagsleg hugsjón, sem unt er að nálgast meir og meir, en aldrei að ná til fulls, af því að mannlegar þarfir eru ekki afmarkaðar, heldur fara vaxandi eftir því sem fullnægingu þeirra miðar lengra áfram. Af þessu má nú þegar á þessu stigi draga tvær ályktanir. Hin fyrri er sú, að sérhver hindrun á framleiðslu nytsamra gæða er skaðleg, þ. e. dregur úr fullnægingu mannlegra þarfa, og það ekki á einum stað, heldur á tveimur að minsta kosti. Ofviðri í íslenzkri veiðistöð, sem hindrar fiskiflota veiðistöðvarinnar frá. sjósókn, bitnar máske fyrst og fremst á einhverjum fátækling- um suður á Spáni og Italíu, sem fá ekki þann fisk, sem veiðst hefði ef veður hefði ekki hindr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.