Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 36
34 New York. [Stefnir um. Nú er h^nn mesta gata í heimi, tröllauk'in gjá, krókótt og einkennilég og næstum ]>ví skáld- leg á köflum. En nú túku menn sig til og gerðu skipulagsuppdrátt af borginni. I5ftir engilöngu Man- einnig númer og byrjuðu neðst (syðst). Þessi Streets eru nú kom- in hátt á 3. hundrað, og er þá komið norður í borgarhlutann Bronx. Þetta er ekki mjög skáld- legt, en það er mjög hentugt, því 'Neðsti hluti Manhattan-eyjar, með stórhýsunum. Woolworth gncefir hœst. hattan va.' markað fyrir 11 þráð- beinum götum, sem þeir kölluðu ,,Avenues“ og gáfu númer. Er 1. Avenue næst East River. Þeir skera Broadway á ýmsar lundir vegna krókanna á honurn. Síðan mörkuðu þeir fyrir götum þvert yfir Manhattan og kölluðu þessar götu „Streets". Þeim gáfu þeir að nú getur hver maður vitað„ hvar hvert hús er í bænum án þess að hafa uppdrátt eða vera þaulkunnugur. Bærinn fylti smám saman alla Manhattan eyjuna. Um 1880 voru ekki komin nema 42 „Streets", og- víða sáust fornfáleg hús innan um, jafnvel neðst í bænum. En

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.