Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 37
Stefnir] New York. 35 þegar fór að þrengjast, voru fleiri og fleiri þeirra rifin og önnur stærri reist í staðinn. Sjálfur bær- mikil borg, sem kölluð var Brook- lyn. Þá fór einnig mjög mikið áð byggjast hinu megin við Hud- \ \ ' V \ < | t m V Im mm 1 í\ 111: 1 m Mm X | .. \ . :'.ik i ,. \ ] Stórliýsi á Manhuttan séð af Brooklynbrímni gegnum járnnetið, sem heldur brúnni uppi. Lengst til hœgri sést Woolworth siórhýsið. inn á Manhattan óx ekki heldur alveg eins ört og fólksfjölguninni nam, vegna þess að mörgum þótti betra að búa út á Long Island, og þar reis því upp geysilega son fljótið, og reis þar upp bær- inn Jersey City. Rétt fyrir alda- mótin síðustu voru svo þessar borgir sameinaðar í New York hinni miklu (.Greater New York'),

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.