Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 42
40
New York.
[Stefnir
í jörðunni. Aftur hefjast stymp-
ingarnar til þess að ná í lest og
Það er eins og mannfjöldanum sé
dælt upp úr jörðinni og gubbast út
um óteljandi dyr og
göt á stöðvunum.
Svo drekka himin-
kljúfarnir mann-
fjöldann í sig eins
og njarðai-vöttur
drekkur vatn.
Um klukkan átta
hefst nýr þjóðflutn-
ingur. Þá eru búð-
irnar opnaðar og
heildverzlanirnar.
Starfsfólkið er þá alt
komið. En nú hefur
skrifstofufólkið inn-
reið sína, banka-
menn, hraðritarar,
bókhaldarar og vél-
ritarar. Það fólk lít-
ur alt öðru vísi út, er
alvarlegt, aðgætið
og vel klætt. I þess-
uím straum er líka
mikið af stórlöxum,
þvf að margir þeirra
vilja heldur nota
neðan jarðarlestirnar
en mjakast í bifreið-
um eftir fullum göt-
unum. Margir þeirra
aka því í bifreiðum heiman að
frá sér, utan úr ,,villu“-bæjunum,.
Framhald á bls. 82.
!>Pressijárnið« (Flat Iron) á horninu milli Broad-
way og 5. Aue, þótti á sínuni tima djarfleg bygging.
svo er þotið af stað niður í bæinn.
Straumurinn er óstöðvandi, frá
austri og vestri, norðri og suðri.