Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 43

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 43
CAVALIER HOFUÐSMAÐUR Eftir George R. Preedy. Monseigneur de Villars, mar- skálkur, var hugsi, þar sem hann hélt innreið sína í bæinn Lodéve í broddi herliðsins. Hann hafði farið um héraðið Languedoc og séð, hve hörmulega það var leik- ið. Hingað hafði hann aldrei kom- ið áður, en nú hafði hann verið sendur hingað til þess að bæla niður uppreisn Camísardanna. — Þeir voru mótmælandatrúar og æstir ofstækismenn. í sex ár höfðu þeir varizt og hrakið á bug hverja árás. Þeir leyfðu sér að standa uppi í hárinu á sjálfum hinum ,,allrakristilegasta“ konungi. Það var líka alveg óvenjulegt þetta. Marskálkur franska hers- ins, sem barist hafði við fræg- ustu hershöfðingja heimsins, ver- ið yfirmaður alls hersins í Flan- dern árum saman og hafði auk þess orð á sér fyrir að vera ein- hver sleipasti og atkvæðamesti stjórnmálamaður allrar hirðar- innar í Versölum, þessi maður var nú sendur með her manns til þess að bæla niður uppreisn fá- einna fátæklings bænda í Ceven- na-föllunum. Þeir voru margir, sem skildu ekkert í því, að hann, Louis Hector, hertogi af Villars, skyldi láta bjóða sér annað eins verkefni og þetta. Auðvitað vissu menn ]>að, að þessi uppreisn var að verða að hinu mesta vand- ræðamáli, og menn vissu það líka, að Villars gat ekki neitað hans hátign um neitt, en samt —. En Villars var engu síður hæversk- ur en duglegur. Hann hneigði sig brosandi og sagði: „Eitt silki- band enn með gimstein festan við annan endann, getur ekki gert mér neinn skaða.“ Svo tók hann þrjú þúsund riddara, fór alla þessa löngu og leiðinlegu ferð, og nú var hann, sem sagt, seztur að hér í Lodéve. Þetta var smá- þorp langt inni í Cevennaföllum, einmana og eyðilegt. Það var ekki furða, þó að einmitt slíkur staður sem þessi, væri síðasta at- hvarf uppreisnarmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.