Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 54
52 Hvað gengur að trúarlífinu. [Stefnir engin rödd, er færir neitt annað en örvænting. Þetta á Jieima um alla hina miklu menn bókment- anna, með sárfáum undantekning- um. Þetta á við um George Mere- dith og Thomas Hardy. Þetta á við um Bernhard Shaw og alla þá sem honum reyna að líkjast. Hvað bjóða þeir okkur? Enga út- sýn aðra en skammvinnt strit og stríð og svo endalausa kyrð graf- arinnar. Þ^ð er óhugsandi að maðurinn geti unað við þessa dapurlegu lífsskoðun, maðurinn, sem er gædd- ur þessum undraverðu hæfileikum og takmarkalausu löngunum. Vís- indin verða að breyta svip, og þá breytist útsýnin yfir mannlífið. Jeg hef þá trú, að breytingin sé í vændum, nú eins og áður. Menn- ing heimsins var ekki ólíkt kom- ið þegar kristindómurinn kom fram á isjónarsviðið. Menn voru að hætta að vera trúaðir, og með andlegu útsýninni hvarf tign mannsins og fegurð dagfarsins. Er ekki þetta sama að ske nú? Við höfum svo mikið að gera við að skreyta útborð lífsins, að við gleymum því, að á því er einnig innri hlið. Möguleikar jarðlífsins eru orðnir svo margir, að okkur gleymist það, að bak við það alt stendur æðra markmið, æðri veru- leiki, sem alt þetta jarðneskaprjál er óviðkomandi. SKYLDI ekki fara svo, að straumhvörf verði og allur straumþunginn stefni að óbifan- legri trú á það, sem er eilíft og varanlegt? Og skyldi þá ekki fara svo, að mennirnir veldi sér hann að foringja, sem um aldaraðir hefir verið ljós heimsins? Jeg vil að lokum taka mér í munn orð eftir Auguste Sabatier, sem hann ritar í trúarbragða- heimspeki sinni fyrir mannsaldri síðan: „Ef jeg verð þreyttur á skemtunum eða striti þessa heims og langar til þess að finna sálu minni hvíld og æðra markmið, þá fer jeg ekki til neins annars en leiðtogans og meistarans mikla, Jesú Krists. Hann er sá eini, sem færir mér bjartsýni án léttúðar og alvöru án örvæntingar“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.