Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 67
Stefnir] Fréttabréf. 65 myndast, heldur gengur ágóðinn til þess að vinna upp tap, enda er áætlað tap hans komið h. u. b. niður í 1 miljón (var áætlað 1926 kr. 3.700.000). Vottur um rýrmi hag bankans er það, að hann fór ekki fram á frestun á seðlainn- drætti á síðasta þingi. Bankarnir eru bezti mælikvarði á hag atvinnuveganna, og því eru reikningar þeirra jafnan mjög eftirtektarverðir. Auk þess birtir Landsbankinn jafnan mjög greini- legt yfirlit yfir atvinnuvegina með reikningi sínum. Sýnir það yfir- lit mjög gott árferði. Landbúnað- ur, fiskiveiðar og verzlun, alt í blóma sakir góðs tíðarfars og sæmilegrar sölu. Verðlag virðist nú vera orðið nokkurnvegin fast, enda peningagengið staðið kyrt árum saman. Eimskipafélag Islands er sjálf- sagt það fyrirtæki, sem langflestir menn hér á landi eiga eitthvað í. Á aðalfundi þess 22. júní, gaf stjórn þess skýrslu um allan hag þess. Sýndi sú skýrsla að félagið hefir haft mjög gott ár. Félagið á nú 5 skip í förum og hefir orðið reksturshagnaður á þeim öllum, sem hér segir: Á Goðafossi ....... kr. 217.395 - Gullfossi........ — 133.177 - Brúarfossi ,.;.. — 125.760 - Selfossi ....... — 75.705 - Lagarfossi ....... — 47.932 Samtals kr. 599.969 Tekjurnar voru að meðaltali 50 þús. kr. hærri á skip nú, en á næsta ári á undan. Þessum arði hefir verið varið þannig: Bókað eignarverð skipa og fast- eigna fært niður um kr. 305.704. Er þá búið alls að færa það niður um 5.107.000 krónur, er það nú talið mjög varlega reiknað, en við síðustu áramót voru eignir félags- ins taldar kr. 3.862.573. í endurnýjunar- og varasjóð fé- lagsins lagðar kr. 148.026. Arður til hluthafa 4% eða kr. 67230. Fært yfir til næsta árs kr. 26.223. Horfurnar eru taldar góðar. Það sem af er árinu hafa tekjurn- ar af skipunum orðið meiri en á síðasta ári. Einhver þarfasti liður í starf- semi félagsins er sá, að það hefir tekið upp beinar ferðir til Ham- borgar. Hefir það sýnt sig, að þær ferðir þarf stöðugt að auka, en við það kemst íslenzk verzlun í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.