Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 68
66 Fréttabréf. [Stefnir beint sámband í stað þess að nota milliliði í Kaupmannahöfn. Á þessu ári varð félagið í fyrsta sinn að skifta um framkvæmdar- stjóra. Emil Nielsen, sem hefir stjórnað félaginu frá upphafi, lét af stjórninni, en við tók Ólafur Benjamínsson. Nielsen er eitt dæmi upp á það, hve miklu ást- fóstri útlendingar geta tekið við Island og hve mikið gott við höf- um sótt til ýmsra erlendra manna, sem hér hafa starfað. En for- stjóraskiftin sýna, hvernig fleira og fleira færist yfir á hendur ís- lendinga sjálfra eftir því sem kunnáttan og reynslan í landinu sjálfu vex. Á fundinum reyndu sósíalistar að koma pólitískum flokkadrátt- um inn í félagið. Fóru þeir Sig- urjón Ólafsson og Jón Baldvins- .son að ýfast út af hásetaverkfall- inu síðasta, en fengu góð svör og gild hjá stjórn félagsins. Er einkennilegt að athuga, hve kalt stjórnarflokkunum sýnist vera að verða til þessa innlenda eim- skipafjelags. Nú er það seinasta uppfyndingin, að skylda félagið til þess að láta ríkið fá hlutabréf fyr- ir þeirri upphæð, sem félagið nýt- ur úr ríkissjóði. Ríkissjóður á með öðrum orðum að hætta að styrkja félagið, en kaupa í þess stað í því hluti. Er auðséð hvert er stefnt með þessu. Ríkið á þannig smám- saman að eignast félagið svo að hægt verða að „þjóðnýta“ það. Er vonandi að félagið sleppi þá heldur styrknum og sigli sinn eig- in sjó. I bæjarstjórn Reykjavíkur er nú verið að ræða áætlun um eitt mesta mannvirki, sem framkvæmt hefir verið hér á landi, en það er virkjun Sogsins. Keypti bærinn nýlega hálf vatnsréttindi í efsta hluta Sogsins af Magnúsi Jóns- syni lagaprófessor (fyrverandi ráðherra) fyrir tæpar 100 þús. krónur, en ríkið á vatnsréttindin á móti. Eftir áætluninni má fá 25000 hestöfl úr þessum hluta Sogsins án þess að nota nema daglegan rennslisjöfnuð I>ingvallavatns, en með því að lækka vatnsborðið um h. u. b. 4 metra á vissum tímum árs, má hækka þetta upp í 35000 hestöfl. Kostnaður er áætlaður: Mannvirki við Sogið og leiðsla til Reykjavíkur kr. 4.700.000 og aukning taugakerfis o. s. frv. í Reykjavík kr. 1.100.000, eða alls kr. 5.800.000. Uppdrátturinn sýnir, hve ó- venjulega vel hagar hér til um virkjun. Þarf ekki annað en stífla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.