Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 69

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 69
Stefnir] Préttabréf. 67 Sogið og grafa jarðgöng gegnum mjóan háls milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatns. Fæst þá 23metra fallhæð. Hér er að öðru leyti ekki hægt að lýsa tilhögun verksins. En virkjun Sogsins geymir í sér miklu stórkostlegri framtíðar- Sameining Frjálslyndaflokksins og íhaldsflokksins og stofnun Sjálf- stæðisflokksins vakti lítið umtal í Reykjavík. Mönnum fanst þetta svo eðlilegt og sjálfsagt. Nú líta menn hér á þetta alveg eins og hvern liðinn viðburð, og beina möguleika en þá, að sjá Reykja- vík og Hafnarfirði fyrir rafmagni. Með tíð og tíma á þessi volduga miðstöð að geta veitt ljósi og hita um allar jarðir, sunnan og austan frá Vestmanneyjum norður og vestur á Mýrar. Getur þá h. u. b. hálf þjóðin notið þessa mikla mannvirkis. huganum að því einu, að flokkur- inn geti rækt hlutverk sitt. Verkefnið er ærið nóg. Það er ekki víst að það verði neitt á- hlaupaverk að fá sambandslaga- samningnum sagt upp 1943, þeg- ar í landinu starfar sósíalista- flokkur, sem hefir notið fjárstyrks frá Dönum og telur, eftir stefnu sinni, alt eiga að vera öllum frjálst

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.