Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 76

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 76
74 Frá öðrum löndum. [Stefnir ÍSLANDSBANKI H.F. REYKJAVlK Tekur við innlánsfje til ávöxtunar með bestu vaxtakjörum. — Annast innheimtur um alt land. « Innir af hendi öll venjuleg bankastörf. Útbú: Akureyri, Seyðisfirði, ísafirði, Vestmannaeyjum. af því, hve ákaflega þessar kirkju- deildir jukust. Og það var ekki nóg með að þær ynni að trúmál- um einum, heldur tóku þær að starfa að fræðslumálum, fátækra- hjálp, líknarstarfsemi og jafnvel þjóðfélagsmálum. Einkum of- bauð stjórninni vald það, sem þær náðu yfir uppvaxandi kynslóð- inni með unglingafélagsstarfsem- inni. I janúar 1929 var áætlað, að þessar kirkjudeildir væri búnar að ná tökum á h. u. b. 20 miljón- um manna. Og ekki nóg með það. í>egar gamla kirkjan, grísk-ka- þólska, sá starfsemi hinna, var eins og hún vaknaði af svefni og fór líka að starfa, og tók upp starfsaðferðir hinna meðal sókn- arbarna sinna. Hér er því komið svo öflugt andlegt vald, að erfitt er við að fást. Hinu gamla var velt í rústir. En upp af rústunum hefir trúar- kendin risið öflugri en áður. Og þetta var einmitt það, sem ráð- stjórninni kom verst: Valdið yfir hugum fólksins var frá henni tekið. „Félag ungra kommúnista“. Æskan er það, sem bolsjevikk- arnir mega sízt'missa, því að á henni reisa þeir vonir sínar um bjartari framtíð. Ráðstjórnin hef- ir því horfið að því, að efla eftir

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.