Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Page 79
Stefnir] Frá öðrum löndum. 77 <Z>O<I>C>C3<C>C>C>CZ>0< GUÐMUNDUR ÁSBJÖRNSSON LAUGAVEG 1 — REYKJAVÍK. Rammalístar — Myndarammar — Veggmyndír Eísta og fulíkomnasta ínnrömmtinarstofa höfaðstaðaríns — Glagga- og dyratjaldasteng- ar. Mesta úrval á landína. — Veggfóðar afar fjölbreytt. til forsætisráðherrastöðu, heldur nýr maður, Syrzov. Er þetta talið vera sigur mikill fyrir einvalds- herrann Stalin, sem vildi gjarnan losna við Rykoff. Staða Stalins er mjög einkenni- leg. Hann stendur í orði kveðnu sjálfur utan við, en ræður öllu í raun og veru. Mun Stefnir síðar birta grein um hann. Ástandið í þessari rauðu Para- dís kommúnistanna er annars mjög eftirtektarvert. Fyrir stríð- ið voru fluttar út 12.000.000 smá- lestir af kornmat þaðan, en nú hefir orðið að skamta þessa fæðu í sjálfu Rússlandi, til þess að menn geti dregið þar fram lífið. Þetta eitt út af fyrir sig er held- ur en ekki skörp hugvekja fyrir menn til eftirþanka. Ágreiningur milli páfa og „il duce“. Kastast hefir í kekki milli hins heilaga föður og ,il duce', Mússó- linis. Gat varla skemmri orðið sú gleði, sem var ýfir Lateransamn- ingunum milli ítalska ríkisins og páfans. Samningarnir voru undirskrif- aðir 11. febrúar, en fullnaðarstað- festing sáttagerðarinnar átti að verða fjórum mánuðum síðar, 11. júní, enda fór sú staðíesting fram. En snurður voru þá hlaupn-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.