Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 7

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 7
Stefnir] Landið í austri. 101 beinar, það er að segja, hinir anteknum bæjar- og sveitastjórn- kjörnu bæjar- eða sveitar-stjórn- um, starfa ekki ýkjamikið, meira ar fulltrúar kjósa menn í næsta að segja sjálf fulltrúasamkund- ráð fyrir ofan, og svo gengur an í Moskva kemur að eins til Foringjar bolsa, Stalin, Rgkow o. fl. Það koll af kolli, en æðsta stjórn hinna einstöku ríkja velur full- trúa á ráðstefnuna í Moskva, sem 1 kenningunni er æðsta vald ráð- stjórnarríkisins, en í rauninni valdalaus eða valdalítil sam- kunda. Allar þessar stjórnir, að und- funda annað hvert ár, og situr þá tíu eða tólf daga, og af því má nokkuð marka þau áhrif, sem hún getur haft á gang mála í þessu mikla flæmi. Þing þetta, ef þing skyldi kalla, tekur ekki heldur nokkurt mál til umræðu, en einhverjir fulltrúanna, sem

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.