Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 9

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 9
Stefnir] Landið í austri. 103 greinargerð um það, sem fram fer hjá riturum flokksins niður úr, og svo leynilögreglunni, sem sannarlega hefir augun opin. félag kommúnista í verksmiðju, þorpi eða bæjarhluta, síðankoma mörg millistig, er svara til stig- anna innan þjóðfélagsins, enæðst Kreml. Fegurstu byggingar Moslcua, nú lierœfingastöð rauðliða. Flokkurinn. Þannig er þá hið rússneska fetj'órnarfyrirkomulag í megin- dráttunum, en samhliða trygg- ^ngu þess, hefir kommúnistaflokk urinn verið efldur á allan hátt í öllum hlutum þessa víðáttu- mikla ríkis, og öll starfsemi hans mótuð af þessu sama vélræna fyrirkomulagi. Skifting flokks- ^ns fer stighækkandi, lægsta stig- er „cellan“, það er að segja er miðstjórn flokksins, sem val- in er af sambandsþingi kommún- ista, og skipuð er 153 meðlimum. Miðstjórnin kemur samanendr- um og eins, en starfrækir skrif- stofur, sem fylgjast með gangi málanna, og merkust þeirra er „pólitíska skrifstofan“, sem er einskonar lögreglustofa, er hefir útbú sín um allt landið, og starf- ar samhliða GPU, sem áður hef- ir verið nefnt.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.