Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 10

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 10
104 Landið í austri. [Stefnir Allsstaðar í Rússlandi eru það þessi flokksfélög, sem með völd- in fara, allt frá „cellunum", sem sjá um, að kosningar fari, eins og þeim líkar bezt, til hinna æðstu ráða. — Fyrir kosningar verða þau ráð, sem setið hafa að völd- um, að gefa yfirlit yfir starfsem- ina á liðna árinu, og viðhorfin á því næsta, en ráðin eiga að starfa samkvæmt fyrirskipunum flokks- ins, og í engu mega þau brjóta í bág við þær. Auðsætt er það, að þar sem kosningarrétturinn er bundinn við vissan flokk manna, en öðrum bönnuð öll slík rétt- indi, geta hinir ráðandi menn teigt mjög á því banni flokknum í hag, enda er það vopn óspart notað. Kosið er í heyrandahljóði, þannig, að sá, er stjórnar kosn- ingu, spyr, hvort nokkur sé mót- fallinn því, sem fyrir er lagt, og af skiljanlegum ástæðum eru engir á móti, en þetta sýnir, á hve háu stigi lýðræðið er. Ef eitthvað skyldi nú fara á annan veg en ætlað er, hefir það ákvæði verið sett í lögin, að kjós- endum skuli heimilt að taka um- boð af kjörnum fulltrúa, ef hann !rækir ekki skyldur sínar út í æs- ar, og kjósa annan í hans stað. Hefir þetta ákvæði mjög verið notað af flokksstjórninni, til að bola þeim mönnum frá, sem henni stendur einhver stuggur af, en komist hafa í þau ráð, sem lýðurinn velur, sökum þess, að öll önnur ráð eru kosin óbeint, fulltrúarnir kjósa þau stighækk- andi. Öreigavaldið, sem er ekkert annað en einveldi kommúnista, hefir þannig tryggt sig í sessi, en um leið tekið öll völdin af lýðnum í landinu, en lagt þau í hendur fárra manna, og þá aðal- lega eins manns, eins og skýrt er að framan. Réttindi bænda. I Rússlandi er mjög mikill munur á réttindum bændanna og réttindum borgarbúa, eins og sjá má af því, að til þess að fá sömu fulltrúatölu í ráðinu, yrðu bænd- ur að vera fimm sinnum fleiri en borgarbúar. Ef að fulltrúatalan á sambandsþinginu ætti að vera í réttu hlutfalli við fjölda, ættu bændur að velja 80%, en bæjar- búar 20%, en eins og sakii standa, skipa bæirnir 60%, en bændur 40%. — Bændalýðurinn, sem er rúmlega 70 miljónir að tölu, velur 350 fulltrúa, en 9 miljónir borgarbúa velja 500 full- trúa. Þessar tölur sýna, að það eru borgarbúarnir, sem mestu ráða í landinu, en hlutur bænd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.