Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 19
FEIMNISMALIN. HVAÐA ERINDI EIGA ÞAU INN í BÓKMENTIRNAR? Ýmsar öldur hafa gengið yfir ]>jóð vora s. 1. 15 ár, og þar á með- flóðalda kynóranna í bókment- unum. Þessi hreyfing hefir kom- lst allnærri uppeldisfræðslunni sjálfri, að því leyti, að sumar kyn- óratungurnar hafa skákað í því hróksvaldinu, að nauðsynlegt sé að fræða fólkvS á því, hvað fram fer ^illi hjóna sjálfa brúðkarupsnótt- lna> og avo framvegis. Allt á að kenna fólkinu —- einn- það, hvernig nýgift hjón eigi að sofa saman eða vaka. Mann- kynið hefir lifað frá alda öðli án °Pinberrar fræðslu að þessu leyti, aukist og margfaldast og þrosk- ast sjálfkrafa og komist leiðar, án Pess, að handagangur væri hafður * brúðarsæng á blygðunarlausan átt, ásamt viðbjóðslegu orðfæri. rsalar og reflar hafa að fornu ari og rekkjutjöldin varpað skáld- legri fegurð yfir brúðardyngju og brúðgumastöðvar. Nafnaskrautið, sem norrænan hefir lagt á og vafið um altari ungra hjóna, ber vott um, að smiðir tungu vorrar og sagna- menn hafa borið lotningu fyrir öllu því, sem tilheyrir hjartans málum og hugástum karls og konu. Hvílugólf, rekkjutjöld, refl- ar, ársalar, brúðgumi, brúður. — öll þessi feguryrði hvísla að manni og konu: Þetta er helgur staður. Drag skó þína af fótum þér. Menn, sem komnir eru á efra aldur, og þess vegna ekki kramir innan rifja, né meyrir á unglingsvísu, þola að lesa hvem þremilinn, sem ber á góma — ef nauðsyn krefur. En vitibomir menn sjá ekki brýna nauðsyn á, að feimnismálefnin séu túlkuð fram yfir það, sem heilbrigðis-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.