Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 20

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 20
114 Feimnismálin. [Stefnir nauðsyn krefur, eða læknisfræði heimtar. Hver sköpuð skepna kann fótum sínum forráð til við- halds kynkvísl sinni, að tilstuðl- an eðlisávísunar. Skyldi mann- skepnan ein og alein þurfa að ganga í skóla til að læra að lesa sína kapítula í sjálfri náttúru- fræðinni? Eg drap á það, hve norrænan færi fagurfræðilegum höndum um hjónabeðinn og þau efni, sem honum tilheyra. Eg vil nú gaum- gæfa nánar og sýna með tilvitn- unum, hvernig úrvals rithöfund- ar norrænnar tungu fjalla um feimnismálin. Eg ætla að fara boðleið: byrja á þeim gömlu og enda á þeim ungu, sem ekki eru úrvalsrithöfundar. Óhætt mun að fullyrða, að Fornaldarsögur Norðurlanda muni vera komnar framan úr fjarska aldanna, efniviður þeirra. Frásögusnilld þeirra er í aðra röndina barnaleg, en gamalslyng í hina. Imyndunaraflið lætur fjölina fljóta í þeim sögum, og þó á kurteisan hátt, oftast nær. Þegar út af bregður, eru ber- yrðin minnilega frumleg. Eg tek til dæmis úr Fornaldarsögu þetta um skessu, sem fór á höfuðið í glímu eða eltingarleik: „Og sá heiðarlega í gaflhlaðið á henni“. — Þarna er því lýst á óviðjafn- anlegan hátt, að skessan var breið um lendamar, en ekki far- ið lengra út í þá sálma. Sagan af Herrauði og Bósa er að vísu berorð um hvílubrögð, en þar er þannig sagt frá, að Bósi veiddi heimasæturnar, til þess að ná sig- urtakmarki á orrustusviðinu. Sögusögnin hefir hampað Bósa á þann hátt, að enn í dag ber hans nafn hver maður, sem er kven- hollur úr hófi. En að hinu leytinu hefir ritlistin lagt á hilluna þessa sögu me!ð því móti, að eina kvæðið, sem í henni var, Buslu- bæn, er týnd og tröllum gefin. Söguritarinn segir berum orðum, að hún sé eigi hafandi eftir, ó- bænin sú. Söguritarinn hefir miklu meira við Sigurð Fáfnisbana og Bryn- hildi. Vafurlogi leikur um rekkju hennar og salkynni. Hún hefir strengt þess heit, að faðma eng- an mann, nema þann, sem svo væri hugumstór, að ríða þyrði gegnum eldinn. Brynhildur ligg- ur í brynju. Að henni verður eigi stolist. Sigurður ríður eldinn og ristir með sverði brynjuna. Það skiftir engu máli í þessu sei- intýri, hvort Sigurður hefir ver- ið til eða ekki. Guðbrandur Vig- fússon, ramfjölkunnugur spek-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.