Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 21
Stefrdr] Feimnismálin. 115 ingnr í foraum fræðum, segir, að hann hafi verið uppi framan við allar aldir. Gerum ráð fyrir, að þessi afreksmaður og skjaldmær eða valkyrja, sé tilbúningur. Þau eru samt sveipuð ljóma æfintýra og' fagurfræði. Skáldandinn, sem verpur á þau ljóma, hefir þvegið hendur sínar í morgundögg og iungu sína í sólskini. Hann talar ekki um „lendavax" Brynhildar eins og Halldór Vefaraskáld, sem Þannig sérkennir Diljá, en í aðra nöndina með andlitsfarða. Herferð Sigurðar inn í eldinn til Brynhildar er gerð til þess fyrst og fremst, að sigrast á stór- iæti með hermanns hreysti, í öðru iagi er hún framkvæmd til að sigra hjarta konunnar. Ekki eru feimn- isatburðir nefndir; þvert á móti. Sigurður leggur sverð nakið milli þeirra — ef eg man rétt. Þama verður þó Áslaug til, sem Heimir Þur í hörpunni til Norðurlanda. En fjöður er dregin yfir það at- nði, að hún kom undir á vafur- i°ga fjallinu. Norrænan gefur Þeim manni fagurt nafn, sem ungmær veitir fyrsta faðmlag S1tt. Hann er nefndur frunnver hennar — ver = maður —. Bryn- hildur nefnirSigurð frumver sinn. Áslaug dóttir þeirra varð til í tthklu ljósi. Hún þarf ekki að taka undir með Biblíu-Davíð: „í synd gat mig móðir mín“. Ástir Sigurðar og Brynhildar fóru út um þúfur að tilstuðlan töfrakvendis. Það hlaut svo að fara, að þvílík ást, sem þeirra var, færi að forgörðum á óeðli- legan hátt. En hefðarbragurinn gekk að erfðum frá foreldrum til dóttur. Áslaug komst á verð- gang, þegar örlögin létu himin- inn hrapa ofan í höfuð Sigurðar og Brynhildar, svo að þau mörð- ust til bana. Áslaug varð formóð- ir Haralds hárfagra, en af hans völdum bygðist ísland. Hún varð drottning Ragnars loðbrókar, sem ætlaði sér að taka hana frillutaki í herferð. En Áslaug neitaði að ganga á skip hans, nema hann drykki til sín brúð- kaupsöl. Konungurinn beygði sig. Tíguleikur þessarar konu og vitsmunir koma í ljós, þegar hún bjó sig á konungsfund. Hann lét svo um mælt, til þess að kanna vitsmuni hennar, að hún skyldi koma óklædd og þó klædd. Hún vafði um sig urriðaneti og lét hár sitt falla utan yfir það. Það var skósítt. Þá var drengjakollur kvenna ókominn í veröldina. — Þegar ölið var af könnunni — brúðkaupsölið —, vildi Ragnar krefjast bóndaréttarins, sem svo 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.