Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 24

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 24
118 Feimnismálin. [fítefnir Þega*r eg tók um hrundar hönd með hæg-u glingri, fannst mér, þegar eg var yngri, eldur loga á hverjum fingri. Það er að vísu satt, að Bólu- Hjálmar lætur fljóta óheflaða fjöl — á sónarhafinu •—, þegar sá gállinn er á honum, að glett- ast til við kvenfólk. En um hann verður það að segja, að hann lifði utan við landslög og rétt í helli sínum. Völundur smiður hefndi sín forðum þannig, að hann svívirti dóttur Níðaðar kon- ungs, og lét hana gjalda þess, að faðir hennar lét skera sundur há- sinar í fótum snillingsins. Heim- urinn skar eða beit sundur há- sinar Hjálmars. Hann hefndi sín með- tungunni. Þegar þessi heim- ur lét tungu skáldjötunsins í hell- inum inn í gljúfragilinu brenna af þorsta eftir víni, hrækti hann í gremju sinni og tröllslegri reiði á allt, sem fyrir varð. Ekki er von til þess, að útlagi og urðar- maður spinni silki né vefi glit- vefnað. Kringumstæðurnar gera oft gæfumuninn. Bjarni amtmaður mun hafa séð úti í löndum drotn- ingarkjól úr dýrindis vefnaði. Honum auðnaðist að fara með Sigrúnu — í kvæði — upp á mjallhvíta skýjabólstra og tár- hreina. Þó að breyskur væri niðri á jafnsléttu jarðar — samanber formála að kvæðum hans —. En hann ríður ekki ástafáki sínum inn 1 skúmaskotin. Jónas Hallgrímsson kveður um ástmey sína eins og verið hefði hans hvítur engill á jörðinni, ekki vegna hræsni, heldur þess vegna, að hann sparkar á dyr strák sínum, þegar hann faðmar í huganum engil með skúf og húfu. — Hermanna breyskleika hefir verið viðbrugðið oft. Jón Thor- oddsen gerir kvæði um sig og unga stúlku, sem hann finnur á koti, á hermannsgöngu. Hann fær þar svaladrykk, og hann leggur handlegg um mitti henn- ar. En „Sér úr læðing ristill renndi, roðnaði við og skaust mér frá“. Þessa mey tilbiður hann — skáld- ið í honum. 0g þó hafði Jón kysst meyna í þokkabót. En þarna voru að verki þau líffæri, sem eru brjóstræn, eiga heima ofan við ])indina. Jón Thóroddsen „var í siðferði á slétta bænda vísu“, eins og kom- ist er að orði um Hallgrím Pét- ursson, í skjali frá hans dögoim- En Jón vill þó ekki, að falli á Sig- ríði í Pilti og Stúlku, blettur né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.