Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 26

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 26
120 Feimnismálin. (jStefnir verska E. H. gengið of langt, eins og þegar hann leiðir Þórdísi yf- ir „örðugasta hjallann". En sú hæverska er að minnsta kosti göf- ug. En á þeim dögum var ekki „lendavax" konunnar (sjá Kilj- önskuna) komið inn í bókaverzl- unina. Jón Björnsson ritaði langa sögu um þann „bersynduga“. Hún er mest megnis um kynóra. Þar mun rúmiS koma í stað sófans — af því þessi saga er látin gerast í sveit, sem enga átti legubekki. Saga þessa höfundar: Jafnaðarmaður- inn, gleymir ekki sófanum. Freyja — ef eg man nafnið rétt — „fell- ur“ á honum — „Ijósi borin“, svo að eg noti orðfæri Völundarkviðu .— þ. e. a. s. ölvuð. Þetta: að gera stúlkurnar viti firrtar og van- mátta af drykk, mun eiga að varpa fagurfræðilegum aftan- bjarma yfir fallið. Mér finnst þetta vínregn og vindlingaþoka fyrst og fremst, frá höfundanna hálfu, kasta skugga á kveldverkin og vera gert, til þess að ala á frá- sögninni, og svo, til þess að spinna langan bláþráð úr einum hnökra. Eg kýs heldur hnökrann, eins og hann er í Biblíunni og fornsögun- um: „Hann lagðist með henni“. Enginn sófi nefndur, né þúfna- teigur — sbr. „Að leiðarlokum“, „milli þúfna“, saga eftir Hagalín. Enn er legubekkurinn sýndur í Glæsimennsku, eftir Sigurjón Jónsson. Þar lendir vinkona glæsi- mannsins, eftir að hann er búinn að fá hana til þess að reita af sér hverja spjör frammi fyrir hon- um, og uppi yfir, á nokkurs kon- ar fórnarstalli. Þetta allt sér unn- usta glæsimennsku — mannsins — gegnum rifu á þili; hún situr í næsta herbergi. Þetta á að vera á- kafleg harmasýning. En eg las hana, án þess, að hún kæmi við hjartað; af því, að þessi frásögn er bersýnilegur tilbúningur, upp- spuni. Þeir atburðir taka á les- anda, þó í skáldsögu sé, sem hafa á sér þann líkindablæ, að lesandi gleymir því, að þetta sé tilbúning- ' ur, og finnst sannleikur vera á seiði. Eg man það lengst, að eg tárfelldi, fullvaxinn þó, þegar eg las í Arbejdsfolk eftir Kielland um Kristínu*, sem dó úr „holds- veiki nútímans“, sem maðurinn hennar setti á hana. Hún hélt, þegar hún lofaðist honum, að hann væri flekklaus elskhugi. — Sögur Ólafíu Jóhannsdóttur velgdu mér undir uggum á svipað- * Eg tek nafnið eftir minni mínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.