Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 32

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 32
12ö þriggja sólarhringa athæfi, úr því hann segir: ......,Þrá að glata heiðri og hamingju líkama og sálar — það er að vera ástfanginn — ráfa um borgina í myrkrinu, eins og drukkin skækja — það er að vera ástfanginn". Nú munu vændiskonur ráfa um borgir til að fá fé, fremur en af brjóstrænum ástæðum. Eru þá þjófarnir ástfangnir, sem ráfa um strætin? eins og drukknar skækjur. .... „Eiginkonan og skækjan eru tvær hryllilegar minjar for- tíðarinnar, tvær vörður á sama vegi og bera hvor í aðra ....“. Ætti að vera bcr, ef rétt væri ritað, „og ber hvora í aðra“. Höf- undi þessum væri sæmra að rita rétt mál íslenzkt, heldur en að sletta útlenda skyrinu, sem hann gerir. .... „Skækjan — það er kon- an, konan — það er skækjan .... Aðra kaupi eg til samneytis við mig æfilangt. Hina kaupi eg til samneytis við mig eina nótt“. Skárri er það nú kaupamatSur- inn! Móðir mannsins, sem gýs þessu endemi upp úr botnlanga sálar sinnar, hefir óbrýna ástæðu til að segja: [Stefnir „Sæl eru þau brjóst, sem þú mylktir“. Nú kemur lýsing á jungfrú Diljá. „Engin kona fal sólgnari kven- leik í vaxi lenda sinna“. Er þetta fagurfræði „Hreyfingar hennar voru eins og hreyfingar óumræðileikans“. Hvar og hver er óumræðileik- inn? Og hvernig hreyfist hann? Þessi málsgrein er til dæmis um vitleysu-málsgrein Vefarans. Slík- ar lokleysur eru nálega óteljandi. Þessi kona með „sólgna kven- leikann í lendarvaxinu“ kom til Steins Elliða á næturþeli, smeygði sér undir yfirsængina hjá honum og mælti á þá leið við hann, að hann mundi þó ekki reka frá sér nakta konu. Tveim mánuðum síð- ar missti hún fangs. Um það bil skildi hún Við bónda sinn, elti Stein suður í Rómaborg. En þá vildi hann ekki sjá leifarnar sín- ar og laumaðist frá Diljá og „vax- inu“ hennar — á götunni. Þá er nú örnólfur bóndi henn- ar búinn að skjóta sig — þessi stálkaldi umsýslumaður, sem svo var rammstaður í ástamálum, að hann bræddi það og melti í 10— 20 ár, að biðja þessarar konu> sem svo var honum náin, að hann þurfti ekki meira viðbragð að \ Feimnismálin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.